Gægjuhneigð

Gægjuhneigð (eða voyeurismi) byggir á að fylgjast með öðrum aðilum, eða liggja á gægjum, vanalega ókunnugum og vanalega fólki sem er að stunda kynlíf. Gægjuhneigð er röskun sem ekki er líkamlega skemmandi en getur sært blygðunarkennd þeirra sem fyrir henni verða. Sá sem haldinn er gægjuhneigð finnur til mikillar hvatar til að njósna um aðra og hann fær útrás fyrir kynhvöt sína með því að gera eitthvað sem er bannað. Sá sem gægist fróar sér stundum á meðan hann liggur á gægjum eða eftir það. Það getur gerst á mörgum stöðum, t.d. við glugga, á almenningsstöðum o.s.frv. Einstaka sinnum lætur sá sem gægist fórnarlömbin vita af nálægt sinni og reynir jafnvel að nálgast þau en það er í undantekningartilvikum. Algengara er að hann leggi á flótta ef upp um hann kemst. Margir þeirra karlmanna sem nást fyrir gægjur eru giftir. Sannanir eru um að hvötin aukist þegar einstaklingurinn finnur fyrir mikilli streitu.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
العربية: شهوة التلصص
български: Воайорство
bosanski: Voajerizam
català: Voyeurisme
čeština: Voyeurismus
Cymraeg: Llygadu
dansk: Voyeurisme
Deutsch: Voyeurismus
Ελληνικά: Ηδονοβλεψία
emiliàn e rumagnòl: Guardòun
English: Voyeurism
Esperanto: Rigardismo
español: Voyerismo
eesti: Vuajerism
euskara: Voyeurismo
suomi: Voyeurismi
français: Voyeurisme
galego: Voyeurismo
עברית: מציצנות
hrvatski: Voajerizam
Bahasa Indonesia: Voyeurisme
italiano: Voyeurismo
日本語: 窃視症
ქართული: ვუაიერიზმი
한국어: 관음증
lietuvių: Vojerizmas
Nederlands: Voyeurisme
polski: Oglądactwo
português: Voyeurismo
română: Voaiorism
русский: Вуайеризм
Scots: Voyeurism
srpskohrvatski / српскохрватски: Voajerizam
Simple English: Voyeurism
slovenčina: Voyeurizmus
српски / srpski: Воајеризам
svenska: Voyeurism
Tagalog: Paninilip
Türkçe: Röntgencilik
українська: Вуайєризм
Tiếng Việt: Thị dâm
中文: 窺視症
粵語: 偷𥄫