Fyrsti maí |
Fyrsti maí, einnig kallaður hátíðisdagur verkamanna er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins.
Þessi tiltekni dagur var valinn meðal annars til að minnast
Í
1. maí sem hátíðisdagur rekur uppruna sinn allt aftur til heiðni en þar markaði hann endalok vetrar og upphaf sumars og í skandinavíu var haldið upp á 1. maí sem sumardaginn fyrsta. Eftir að kristni komst á helgaði kirkjan þennan dag dýrlingnum Valborgu sem var ensk prinsessa, trúboði og abbadís í Þýskalandi. Svíar halda ennþá upp á Valborgarmessu, en þó kvöldið fyrir 1. maí.[1]