Frjóduft
English: Pollen

Blómhlutar
FrævaKrónublaðBikarblaðFræfillEgg (jurtir)Egg (jurtir)Eggleg (jurtir)FræniStíll (jurtir)Eggleg (jurtir)FrævaKrónublaðBikarblaðBlómhlífFrjóhnappurFrjóþráðurFræfillFræfillAðalstofnHunangsberiBlómleggurHnapptengiFrjóhnappurFrjóduftFræfillEggleg (jurtir)Blómhlutar
Hlutar fullþroska blóms.
Smelltu á orðin til að lesa viðkomandi grein.
Frjóduft loðir við hár býflugu.

Frjóduft eru fín korn sem geyma karlfrumu blóma. Frjóduftið myndast í fræflunum.

Frjóduft myndast á karlkyns kynfæri dulfrævinga eins og blómum. Frjóvgun blóma á sér stað þegar frjókorn kemst að kvenkyns kynfærum blómsins sem kallast fræva. Oft á frjóvgun sér stað með hjálp vinda eða dýra. Gott dæmi um aðstoð frjóvgun blóma er býflugan. Sjá má frjókorn sitja á hárum býflugna og færast þannig frá einu blómi í annað. Frjóvgun blóma á sér stað þegar fjóduft og fræva sameinast og fræ taka að myndast. Fræ á túnfíflum eru til að mynda mjög sýnileg og berast í nýja mold þegar líða fer að hausti. Fræin má sjá neðst á nokkursskonar regnhlíf sem gerir fræinu kleypt að ferðast frá móðurplöntu sinni yfir í nýjan jarðveg, þar sem nýtt ferli hefst þar sem fræ verður að blómi.

Other Languages
Afrikaans: Stuifmeel
العربية: حبوب اللقاح
asturianu: Polen
azərbaycanca: Çiçək tozu
башҡортса: Һеркә
беларуская: Пылок
български: Цветен прашец
bosanski: Polen
català: Pol·len
čeština: Pyl
Чӑвашла: Шăрка
Cymraeg: Paill
dansk: Pollen
Deutsch: Pollen
Ελληνικά: Γύρη
English: Pollen
Esperanto: Poleno
español: Polen
eesti: Õietolm
euskara: Polen
فارسی: گرده
suomi: Siitepöly
français: Pollen
Gaeilge: Pailin
Gàidhlig: Poilean
galego: Pole
हिन्दी: पराग
hrvatski: Cvjetni pelud
magyar: Virágpor
հայերեն: Ծաղկափոշի
interlingua: Polline
Bahasa Indonesia: Serbuk sari
Ido: Poleno
italiano: Polline
日本語: 花粉
қазақша: Тозаң
한국어: 꽃가루
Latina: Pollen
lietuvių: Žiedadulkė
latviešu: Putekšņi
македонски: Полен
മലയാളം: പരാഗം
Bahasa Melayu: Debunga
Plattdüütsch: Pollen
Nederlands: Stuifmeel
norsk nynorsk: Pollen
norsk: Pollen
occitan: Pollèn
polski: Pyłek
پنجابی: پراگ (پھل)
português: Pólen
Runa Simi: Sisa
română: Polen
русский: Пыльца
sicilianu: Pòllini
Scots: Pollen
srpskohrvatski / српскохрватски: Pelud
Simple English: Pollen
slovenčina: Včelí peľ
slovenščina: Cvetni prah
српски / srpski: Полен
svenska: Pollen
Kiswahili: Mbelewele
தமிழ்: மகரந்தம்
తెలుగు: పుప్పొడి
Türkmençe: Tozgajyk
Türkçe: Polen
українська: Пилок
oʻzbekcha/ўзбекча: Chang donachalari
Tiếng Việt: Phấn hoa
吴语: 花粉
中文: 花粉