Framhyggja

Auguste Comte

Framhyggja, framstefna eða pósitívismi (stundum kölluð vissuhyggja, raunhyggja eða raunspeki) er vísindaheimspeki- og þekkingarfræðileg kenning eða hugmyndafræði sem heldur því fram að raunvísindi séu best til þess fallin að tryggja mannkyni efnalegar og andlegar framfarir.[1] Þannig er innbyggð í kenninguna ákveðin bjartsýnistrú. Framhyggja hafnar yfirnátturulegum, trúarlegum og frumspekilegum skýringum sem hluta af vanþróuðum skýringarleiðum í leit mannsins að þekkingu. Samkvæmt framhyggju er öll þekking byggð á reynslu og þar með skynjun.[2] Þar með ætti að leita þekkingar með því að útskýra eða lýsa raungögnum en vísindakenningar eiga samkvæmt framhyggjunni að leitast við að hafa forspárgildi.

Helsti forvígismaður framhyggju er Auguste Comte. Framhyggja er að mörgu leyti byggð á vinnu raunhyggju mannanna Francis Bacon og Davids Hume.

Í byrjun 20. aldar kom fram rökfræðileg raunhyggja eða nýframhyggja. Sú stefna bygði á hugmyndum Comte um framhyggju eða að öll þekking væri fengin með reynslu. Enn fremur að þekkingu mætti öðlast án reynslu en einungis að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Lögð var áhersla á að smætta allar hugmyndir niður í prófanlegar rökfræðilegar staðhæfingar.

Other Languages
Alemannisch: Positivismus
العربية: وضعية
asturianu: Positivismu
azərbaycanca: Pozitivizm
беларуская: Пазітывізм
български: Позитивизъм
brezhoneg: Soliadouriezh
bosanski: Pozitivizam
català: Positivisme
čeština: Pozitivismus
Cymraeg: Positifiaeth
Deutsch: Positivismus
Ελληνικά: Θετικισμός
English: Positivism
Esperanto: Pozitivismo
español: Positivismo
eesti: Positivism
euskara: Positibismo
français: Positivisme
galego: Positivismo
हिन्दी: तथ्यवाद
hrvatski: Pozitivizam
magyar: Pozitivizmus
հայերեն: Պոզիտիվիզմ
interlingua: Positivismo
Bahasa Indonesia: Positivisme
italiano: Positivismo
日本語: 実証主義
ქართული: პოზიტივიზმი
қазақша: Позитивизм
한국어: 실증주의
Кыргызча: Позитивизм
Latina: Positivismus
Limburgs: Positivisme
lietuvių: Pozityvizmas
latviešu: Pozitīvisms
Nederlands: Positivisme
occitan: Positivisme
ਪੰਜਾਬੀ: ਪ੍ਰਤੱਖਵਾਦ
polski: Pozytywizm
Piemontèis: Positivism
português: Positivismo
română: Pozitivism
русский: Позитивизм
Scots: Positivism
سنڌي: اثباتيت
srpskohrvatski / српскохрватски: Pozitivizam
Simple English: Positivism
slovenčina: Pozitivizmus
slovenščina: Pozitivizem
српски / srpski: Позитивизам
svenska: Positivism
тоҷикӣ: Позитивизм
Türkçe: Pozitivizm
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: دەلىلچىلىك پەلسەپىسى
українська: Позитивізм
اردو: مثبتیت
中文: 实证主义
Bân-lâm-gú: Si̍t-chèng-chú-gī