Fornenska

Fornenska (Englisc) var germanskt tungumál sem varð til úr máli Saxa og Engla, sem komu til Englands nokkru eftir að Rómverjar hurfu þaðan. Saxar og Englar komu frá Neðra-Saxlandi og Slésvík.

Þróun

Germanskur uppruni

Mestu áhrif að mótun fornensku í orðaforða og myndun setninga komu frá arfleifð germanskra mála.

Eins og mörg germönsk mál var sterk fallbeyging í fornensku. Hún beygðist í fjórum föllum; nefnifalli, þolfalli, þágufalli, eignarfalli. Auk þess var tækisfall stundum notað í fornensku.

Other Languages
Ænglisc: Ænglisc spræc
asturianu: Inglés antiguu
беларуская (тарашкевіца)‎: Стараангельская мова
brezhoneg: Hensaozneg
català: Anglès antic
čeština: Staroangličtina
Deutsch: Altenglisch
English: Old English
français: Vieil anglais
Frysk: Aldingelsk
Հայերեն: Հին անգլերեն
Bahasa Indonesia: Bahasa Inggris Kuno
日本語: 古英語
한국어: 고대 영어
Limburgs: Aajdingels
latviešu: Senangļu valoda
Bahasa Melayu: Bahasa Inggeris Kuno
Plattdüütsch: Angelsassische Sprake
Nederlands: Oudengels
norsk nynorsk: Gammalengelsk
occitan: Anglosaxon
português: Inglês antigo
srpskohrvatski / српскохрватски: Staroengleski jezik
Simple English: Old English
slovenčina: Anglosaština
slovenščina: Stara angleščina
svenska: Fornengelska
Türkçe: Eski İngilizce
Tiếng Việt: Tiếng Anh cổ
West-Vlams: Oudiengels
中文: 古英语
Bân-lâm-gú: Kó͘ Eng-gí
粵語: 古英文