Fleygur
English: Wedge

Wedge-1.jpg

Fleygur er verkfæri sem er notað til að aðskilja tvo hluti, honum er þá oft lamið niður á milli tveggja hluta með þungum hamri eða sleggju. Þannig fleygar hafa oft litla mótstöðu á skáhliðum sínum við aðra hluti þannig að þeir smjúgi mjúkt á milli hlutanna. Einnig er hér mikilvægt að ef fleygurinn er stuttur og breiður þá þarf mikinn kraft á hann til að aðskilja hluti en ef hann er langur og mjór þá þarf lítinn kraft á hann.

Hinsvegar er hægt að nota fleyg sem stoppara, t.d. fyrir hurðir. Þá eru skáhliðar fleygsins með mikinn núning við yfirborðið sem hann er settur á þannig að hann hreyfist ekki þegar krafturinn af hlutnum sem hann á að halda kjurrum lendir á honum.

Fleygur er ein af svokölluðu einföldu vélunum sex í eðlisfræði.

Other Languages
አማርኛ: ውሻል
aragonés: Falca
العربية: إسفين
asturianu: Cuña (máquina)
башҡортса: Шына (механика)
žemaitėška: Plėištos
български: Клин
bosanski: Klin
català: Falca
čeština: Klín
Чӑвашла: Савăл
Cymraeg: Lletem
dansk: Kile
Deutsch: Keil
Ελληνικά: Σφήνα
English: Wedge
Esperanto: Kojno
euskara: Ziri
فارسی: گوه
suomi: Kiila
Võro: Vag'a
galego: Cuña
עברית: טריז
हिन्दी: फन्नी
hrvatski: Klin
magyar: Ék
Bahasa Indonesia: Baji
Ido: Konio
italiano: Cuneo (fisica)
日本語: くさび
한국어: 쐐기
Latina: Cuneus
lietuvių: Pleištas
latviešu: Ķīlis
македонски: Клин
മലയാളം: ആപ്പ്
Bahasa Melayu: Baji
नेपाल भाषा: न्वकू
Nederlands: Wig (gereedschap)
norsk: Kile
occitan: Conhet
português: Cunha
Runa Simi: Q'imina
Scots: Wadge
srpskohrvatski / српскохрватски: Klin
Simple English: Wedge (mechanics)
slovenčina: Klin (nástroj)
slovenščina: Zagozda
chiShona: Chidzayo
српски / srpski: Клин
Kiswahili: Kabari
தமிழ்: ஆப்பு
ไทย: ลิ่ม
Türkçe: Kama
українська: Клин (механіка)
Tiếng Việt: Nêm
walon: Cougn
Winaray: Kalsó
中文: 楔子
Bân-lâm-gú: Chiⁿ-á
粵語: