Flatarmál

Í stærðfræði er hugtakið flatarmál notað yfir tölugildi tvívíðs afmarkaðs svæðis.

Taka má ferhyrning sem dæmi:Líta má á beina línu milli tveggja punkta sem einvíðan vigur. Hann hefur aðeins lengd, sé vigurinn ekki skoðaður með tilliti til tví- eða þrívíðs umhverfis. Sé annar vigur leiddur inn í dæmið, sem er einnig einvíður, en situr hornrétt á við hinn fyrrnefnda vigur, þá afmarka vigrarnir tveir tvívíðan flöt, sem finna má flatarmálið á með því að margfalda lengdir vigranna saman.

Að jafnaði er flatarmál gefið upp dags daglega með mælieiningum, gjarnan úr SI kerfinu. Til dæmis er flatarmál landa gefið upp í ferkílómetrum (km²), flatarmál akurlendis í hektörum (eða hektómetrum), (hm²), og flatarmál húsnæðis í fermetrum (m²). Veldisvísinn hjá mælieiningunni má nota til þess að sjá hversu margar svigrúmsvíddir umrætt rúm hefur. T.d. myndu rúmkílómetrar - km³ vera með þrjár svigrúmsvíddir, og lýsir 1km³ þá þrívíðu rúmi.

Formúlur

Algengar flatarmálsformúlur:
Gerð Formúla Breytur
Jafnhliða þríhyrningur er hliðarlengd.
Þríhyrningur er hálft ummálið, , og tákna lengd hvers hliðarstriks.
Þríhyrningur og eru einhverjar tvær hliðar og er hornið á milli.
Þríhyrningur er grunnlína þríhyrnings og hæð hans.
Ferningur er lengd einnar hliðar.
Rétthyrningur er hæðin og er breidd rétthyrningsins.
Tígull og eru hornalínulengdirnar.
Samsíðungur er grunnlínan og er lóðlínan.
Trapisa og eru samsíða hliðar og er fjarlægðin á milli þeirra (eða „hæð“).
Reglulegur sexhyrningur er hliðarlengd sexhyrningsins.
Reglulegur átthyrningur er hliðarlengd átthyrningsins.
Reglulegur marghyrningur, reglulegur hyrningur er hliðarlengd marghyrningsins og er hliðarfjöldinn.
Hringur er radíus og þvermálið.
Other Languages
Afrikaans: Oppervlakte
Alemannisch: Flächeninhalt
aragonés: Aria
العربية: مساحة
ܐܪܡܝܐ: ܫܛܝܚܘܬܐ
অসমীয়া: ক্ষেত্ৰফল
авар: Площадь
تۆرکجه: مساحت
башҡортса: Майҙан
Boarisch: Flächn
žemaitėška: Pluots
беларуская: Плошча
беларуская (тарашкевіца)‎: Плошча
български: Площ
भोजपुरी: क्षेत्रफल
brezhoneg: Gorread
bosanski: Površina
català: Àrea
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Miêng-cék
нохчийн: Майда
Cebuano: Langyab
کوردی: ڕووبەر
čeština: Obsah
словѣньскъ / ⰔⰎⰑⰂⰡⰐⰠⰔⰍⰟ: Пространиѥ
Чӑвашла: Лаптăк
Cymraeg: Arwynebedd
dansk: Areal
dolnoserbski: Wopśimjeśe płoni
ދިވެހިބަސް: އަކަމިން
Ελληνικά: Εμβαδόν
English: Area
Esperanto: Areo
español: Área
eesti: Pindala
euskara: Azalera
فارسی: مساحت
suomi: Pinta-ala
Võro: Pindala
føroyskt: Vídd
Nordfriisk: Areal (miat)
Frysk: Oerflak
贛語: 面積
Gàidhlig: Farsaingeachd
galego: Área
ગુજરાતી: ક્ષેત્રફળ
Gaelg: Eaghtyr
客家語/Hak-kâ-ngî: Mien-chit
Hawaiʻi: ʻAlea
עברית: שטח
हिन्दी: क्षेत्रफल
hrvatski: Površina
hornjoserbsce: Wobsah přestrjenje
հայերեն: Մակերես
interlingua: Area
Bahasa Indonesia: Luas
Ilokano: Kalawa
Ido: Areo
italiano: Area
日本語: 面積
Patois: Ieria
Basa Jawa: Jembar
ქართული: ფართობი
Адыгэбзэ: ЩIыпIэ инагъ
ភាសាខ្មែរ: ក្រលាផ្ទៃ
한국어: 넓이
kurdî: Rûerd
Кыргызча: Аянт
Lëtzebuergesch: Fläch
Limburgs: Oppervlak
lingála: Etando
lietuvių: Plotas
latviešu: Laukums
मैथिली: क्षेत्रफल
Malagasy: Velarantany
олык марий: Кумдык
македонски: Плоштина
монгол: Талбай
Bahasa Melayu: Keluasan
Mirandés: Ária
မြန်မာဘာသာ: ဧရိယာ
مازِرونی: گتی
Plattdüütsch: Flach
Nedersaksies: Oppervlakte
नेपाली: क्षेत्रफल
Nederlands: Oppervlakte
norsk nynorsk: Flatevidd
norsk: Areal
occitan: Aira
Ирон: Фæзуат
ਪੰਜਾਬੀ: ਖੇਤਰਫਲ
Pälzisch: Fläche
português: Área
română: Arie
русский: Площадь
संस्कृतम्: क्षेत्रफलम्
Scots: Aurie
سنڌي: ايراضي
srpskohrvatski / српскохрватски: Površina (geometrija)
Simple English: Area
slovenčina: Plocha (útvar)
slovenščina: Površina
chiShona: Nharaunda
Soomaaliga: Bed
српски / srpski: Површина
Basa Sunda: Aréa
svenska: Area
Kiswahili: Eneo
தமிழ்: பரப்பளவு
తెలుగు: విస్తీర్ణం
тоҷикӣ: Масоҳат
Tagalog: Sukat
Türkçe: Alan
татарча/tatarça: Mäydan
українська: Площа
اردو: رقبہ
oʻzbekcha/ўзбекча: Yuza
Tiếng Việt: Diện tích
West-Vlams: Ippervlak
Winaray: Kahaluag
Wolof: Yaatuwaay
吴语: 面积
მარგალური: ფართობი
ייִדיש: שטח
Yorùbá: Ààlà
Zeêuws: Oppervlak
中文: 面积
Bân-lâm-gú: Biān-chek
粵語: 面積