Flæmska

Flæmska
Vlaams
MálsvæðiBelgíu
HeimshlutiVestur-Evrópa
Fjöldi málhafa6 milljónir
Sæti
ÆttIndóevrópskt

 Germanskt
  Vesturgermanskt
   Lággermanskt
    Lágfrankískt
     Flæmska

Skrifletur
SILVLS
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Flæmska (hollenska og flæmska Vlaams) er mállýska af hollensku í Flæmingjalandi í Belgíu. Orð í flæmsku eru eins og í hollensku þó með tilbrigðum í bæði rituðu og töluðu máli.

Orðið vlaams kemur frá Belgum til forna. Til eru nokkrar mállýskur af flæmsku, þar á meðal austflæmska, vestflæmska og limburgs. Allar teljast flæmska nema að limburgs er stundum talið sér tungumál.

Setningar og orð

 • Hallo - Halló
 • Goedemorgen - Góðan morgun
 • Goeiendag - Góðan dag
 • Goedenavond - Gott kvöld
 • Goedenacht - Góða nótt
 • Dag - Bless
 • Ja - Já
 • Neen - Nei
 • Dank u - Takk
 • Hoe gaat het met jou? - Hvað segirðu?
 • Met mij gaat het goed. - Ég hef það fínt
 • Van waar bent u? - Hvaðan ertu?
 • Spreek je IJslands? - Talarðu íslensku?
 • Ik begrijp het niet - Ég skil ekki
Other Languages
Alemannisch: Flämische Sprache
Ænglisc: Flemisc sprǣc
العربية: فلمنكية
žemaitėška: Flamandu kalba
brezhoneg: Flandrezeg
Cymraeg: Fflemeg
English: Flemish
Esperanto: Flandra lingvo
euskara: Flandriera
Frysk: Flaamsk
客家語/Hak-kâ-ngî: Vlaams-ngî
hrvatski: Flamanski jezik
Bahasa Indonesia: Bahasa Vlaams
ᐃᓄᒃᑎᑐᑦ/inuktitut: ᐱᓚᒥᔅ
日本語: フラマン語
한국어: 플란데런어
kernowek: Flemek
lumbaart: Flamengh
لۊری شومالی: زۊن فلامانی
lietuvių: Flamandų kalba
latviešu: Flāmu valoda
македонски: Фламански јазик
Plattdüütsch: Fläämsch
Nedersaksies: Vlaoms
नेपाल भाषा: डच-फ्लेमिश भाषा
Nederlands: Vlaams
norsk nynorsk: Flamsk
Piemontèis: Lenga vlaams
română: Limba flamandă
Scots: Flemish
Simple English: Flemish language
српски / srpski: Фламански језик
svenska: Flamländska
Türkçe: Flamanca
українська: Фламандська мова
oʻzbekcha/ўзбекча: Flamand tili
Tiếng Việt: Flemish
West-Vlams: Vlams (Nederlands)
მარგალური: ფლემიშური ნინა
中文: 弗拉芒语