Fimleikar

Fimleikar eru íþrótt sem felur í sér æfingar sem þarfnast styrks, liðleika, lipurðar, samhæfingar og jafnvægis. Á Íslandi eru fimleikar í gríðarlegri sókn og er nú svo komið að íþróttin er sú fjórða mest stundaða á Íslandi á eftir, knattspyrnu, golfi og hestaíþróttum. Fimleikar eru jafnframt næst mest stundaða íþrótt 16 ára og yngri og næst mest stundaða kvennaíþróttin.[1].

Fimleikum er stýrt af Alþjóða fimleikasambandinu (FIG) og í Evrópu af Evrópska fimleikasambandinu (UEG).

Fimleika er hægt að stunda sem einstaklingsíþrótt eða hópíþrótt. Í Evrópu skiptast fimleikar í 7 aðalgreinar: Áhaldafimleika, Hópfimleika, Nútímafimleika, Trampolín, Þolfimi, Sýningarfimleika og Almenningsfimleika. Á Íslandi eru í dag stundaðar þrjár af þessum aðalgreinum: Áhaldafimleikar, Hópfimleikar og Almenningsfimleikar.

Í áhaldafimleikum er æfingar gerðar á mismunandi áhöldum. Þau eru gólf, stökk, kvennatvíslá, slá, karlatvíslá (samsíða), bogahestur, hringir og svifrá. Markmiðið er að gera eins flóknar æfingar og hægt er. Ekki má þó gera of flóknar æfingar því að maður verður að geta ráðið við þær til að geta gert fallegra. Fimleikar reyna því mikið á kraft, jafnvægi, fimi og að geta hugsað um margt í einu.

Þegar maður er að keppa er dómari sem gefur einkunn, sá vinnur sem fær hæstu einkunn. og þar að leiðandi fá betri einkunn. Það sem er mest gefið einkunn er að vera með strekktar ristar, hendur og fætur, beinar eða bognar eftir því sem við á.

Other Languages
Afrikaans: Gimnastiek
العربية: جمباز
asturianu: Ximnasia
azərbaycanca: Gimnastika
башҡортса: Гимнастика
беларуская: Гімнастыка
български: Гимнастика
bosanski: Gimnastika
català: Gimnàstica
čeština: Gymnastika
dansk: Gymnastik
Deutsch: Gymnastik
Ελληνικά: Γυμναστική
English: Gymnastics
Esperanto: Gimnastiko
español: Gimnasia
euskara: Gimnastika
فارسی: ژیمناستیک
suomi: Voimistelu
français: Gymnastique
galego: Ximnasia
עברית: התעמלות
hrvatski: Gimnastika
Kreyòl ayisyen: Jimnastik
Bahasa Indonesia: Senam
italiano: Ginnastica
日本語: 体操
Basa Jawa: Senam
ქართული: ტანვარჯიში
қазақша: Гимнастика
한국어: 체조
Кыргызча: Гимнастика
Latina: Gymnastica
lietuvių: Gimnastika
latviešu: Vingrošana
олык марий: Гимнастике
македонски: Гимнастика
Bahasa Melayu: Gimnastik
Nederlands: Gymnastiek (sport)
norsk nynorsk: Gymnastikk
norsk: Gymnastikk
Novial: Gimnastike
Sesotho sa Leboa: Dithobollo
occitan: Gimnastica
ਪੰਜਾਬੀ: ਜਿਮਨਾਸਟਿਕ
polski: Gimnastyka
پنجابی: جمناسٹک
português: Ginástica
română: Gimnastică
русский: Гимнастика
संस्कृतम्: दाक्षम्
sicilianu: Ginnàstica
srpskohrvatski / српскохрватски: Gimnastika
Simple English: Gymnastics
slovenčina: Gymnastika
slovenščina: Gimnastika
српски / srpski: Гимнастика
svenska: Gymnastik
Kiswahili: Jimnastiki
Türkçe: Jimnastik
татарча/tatarça: Гимнастика
українська: Гімнастика
اردو: جمناسٹک
oʻzbekcha/ўзбекча: Gimnastika
Tiếng Việt: Thể dục dụng cụ
中文: 体操
Bân-lâm-gú: Thé-chhau
粵語: 體操