Fenrisúlfur

Hluti af greinaflokknum
Norræn goðafræði
Ardre Odin Sleipnir.jpg
Helstu goð
Æsir: Óðinn, Þór, Baldur, Loki, Höður, Bragi, Mímir
Ásynjur: Frigg, Iðunn, Sif
Vanir: Njörður, Freyja, Freyr
Aðrir
Jötnar: Ýmir, Bor, Bestla, Angurboða, Skaði, Hel, Ægir
Skepnur: Fenrisúlfur, Sleipnir, Miðgarðsormur, Heiðrún, Tanngnjóstur og Tanngrisnir, Huginn og Muninn
Aðrir: Askur og Embla; Urður, Verðandi og Skuld; Dvergar, Álfar
Staðir
Ásgarður, Valhöll, Miðgarður, Útgarður, Niflheimur, Hel, Bifröst, Askur Yggdrasils
Rit
Sæmundaredda, Snorra-Edda, Heimskringla, Gesta Danorum
Trúfélög
Íslenska ásatrúarfélagið, Danska ásatrúarfélagið, Ásatrúarfélagið Bifröst, Reykjavíkurgoðorð.

Fenrisúlfur (einnig Hróðvitnir „Hinn frægi úlfur“) er skepna í norrænni trú. Fenrisúlfur er jötunn í úlfsham, það er jötunn sem hefur tekið á sig ásjónu úlfs. Hann er sonur þeirra Loka og Angurboðu, en systkini hans eru Miðgarðsormur og Hel. Þau voru send í burt fljótlega eftir að þau fæddust. Fenrisúlfur leikur mikilvægt hlutverk í heimsýn norrænna manna, en samkvæmt Eddukvæðum er hann ein af þeim lykilskepnum sem móta örlög bæði guða og manna þegar Ragnarök ganga í garð. Varast ber að segja Fernisúlfur eins og sumir gera og tengja (óafvitandi) fyrri hluta orðsins við fernisolíu. [1]

Other Languages
العربية: فنرير
مصرى: فنرير
Boarisch: Fenrir
български: Фенрир
brezhoneg: Fenrir
català: Fenrir
čeština: Fenrir
Deutsch: Fenriswolf
Ελληνικά: Φένριρ
English: Fenrir
Esperanto: Fenriro
español: Fenrir
eesti: Fenrir
euskara: Fenrir
فارسی: فنریر
suomi: Fenrir
français: Fenrir
galego: Fenrir
עברית: פנריר
hrvatski: Fenrisulf
magyar: Fenrir
Bahasa Indonesia: Fenrir
italiano: Fenrir
日本語: フェンリル
ქართული: ფენრირი
한국어: 펜리르
lietuvių: Fenris
norsk nynorsk: Fenrisulven
occitan: Fenrir
polski: Fenrir
português: Fenrir
română: Fenris
русский: Фенрир
Scots: Fenrir
srpskohrvatski / српскохрватски: Fenris
Simple English: Fenrir
slovenčina: Fenrir
slovenščina: Fenrir (demon)
српски / srpski: Фенрир
svenska: Fenrisulven
Türkçe: Fenrir
українська: Фенрір (міфологія)
中文: 芬里厄
Bân-lâm-gú: Fenrir