Fídjíeyjar

Matanitu Tu-Vaka-i-koya ko Viti
Fáni FídjieyjaSkjaldamerki Fídjieyja
FániSkjaldarmerki
Kjörorð:
„Rerevaka na Kalou ka Doka na Tui“
Þjóðsöngur:
God Bless Fiji
Staðsetning Fídjieyja
HöfuðborgSuva
Opinbert tungumálenska, fídjíska, fiji hindi
Stjórnarfar
Forseti
Herforingjastjórn
Jioji Konrote
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
155. sæti
18.274 km²
~0
Mannfjöldi
 - Samtals (2012)
 - Þéttleiki byggðar
161. sæti
858.038
46,4/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2012
4,250 millj. dala (158. sæti)
4.728 dalir (128. sæti)
Gjaldmiðillfídjískur dalur
TímabeltiUTC+12
Þjóðarlén.fj
Landsnúmer679

Fídjieyjar er eyríki í Suður-Kyrrahafi, austan við Vanúatú, vestan við Tonga og sunnan við Túvalú. Ríkið er á eyjaklasa sem í eru meira en 332 eyjar, þar af 110 byggðar, og yfir 500 smáeyjar. Meirihluti íbúanna býr á tveimur stærstu eyjunum, Viti Levu og Vanua Levu. Nafnið kemur úr tongverska nafninu yfir eyjarnar, sem er dregið af fídjíska orðinu Viti.

Fídjieyjar tilheyra Melanesíu. Eyjarnar eru um 2000 km norðaustan við Nýja Sjáland. Næstu eyjar eru Vanúatú í vestri, franska eyjan Nýja Kaledónía í suðvestri, nýsjálenska eyjan Kermadec í suðaustri, Tonga í austri, Samóaeyjar og Wallis- og Fútúnaeyjar í norðaustri og Túvalú í norðri.

Flestar Fídjieyjar mynduðust við eldgos fyrir 150 milljón árum. Í dag er jarðhita að finna á eyjunum Vanua Levu og Taveuni. Eyjarnar hafa verið byggðar mönnum frá því á öðru árþúsundinu f.Kr. Hollenskir og breskir landkönnuðir komu til eyjanna á 17. og 18. öld. Bretar gerðu eyjarnar að nýlendu árið 1874 og fluttu þangað verkamenn frá Indlandi til að vinna á sykurplantekrum. Landið fékk sjálfstæði árið 1970. Síðan þá hafa oft blossað upp átök milli Melanesa og Fídjieyinga af indverskum ættum. Fídjieyski herinn er tiltölulega stór og órói innan hans hefur oft endað með valdaráni.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Acèh: Fiji
Afrikaans: Fidji
Alemannisch: Fidschi
አማርኛ: ፊጂ
aragonés: Fichi
Ænglisc: Ficgīege
العربية: فيجي
مصرى: فيچى
asturianu: Islles Fixi
azərbaycanca: Fici
تۆرکجه: فیجی
башҡортса: Фиджи
žemaitėška: Fėdžis
Bikol Central: Fiji
беларуская: Фіджы
беларуская (тарашкевіца)‎: Фіджы
български: Фиджи
भोजपुरी: फिजी
বাংলা: ফিজি
བོད་ཡིག: ཧྥི་ཇི།
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: ফিজি
brezhoneg: Fidji
bosanski: Fidži
буряад: Фиджи
català: Fiji
Chavacano de Zamboanga: Fiji
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Fiji
нохчийн: Фиджи
Cebuano: Fiji
کوردی: فیجی
qırımtatarca: Fici
čeština: Fidži
Чӑвашла: Фиджи
Cymraeg: Ffiji
dansk: Fiji
Deutsch: Fidschi
Zazaki: Fici
dolnoserbski: Fidži
डोटेली: फिजी
ދިވެހިބަސް: ފިޖީ
Ελληνικά: Φίτζι
English: Fiji
Esperanto: Fiĝioj
español: Fiyi
eesti: Fidži
euskara: Fiji
estremeñu: Fiyi
فارسی: فیجی
Fulfulde: Fiiji
suomi: Fidži
Võro: Fidži
Na Vosa Vakaviti: Viti
føroyskt: Fiji
français: Fidji
arpetan: Fidj·i
Nordfriisk: Fidschi
Frysk: Fidzjy
Gaeilge: Fidsí
Gagauz: Fici
Gàidhlig: Fìdi
galego: Fidxi
Avañe'ẽ: Fíji
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: फिजी
Gaelg: Fiji
客家語/Hak-kâ-ngî: Fiji
עברית: פיג'י
हिन्दी: फ़िजी
Fiji Hindi: Fiji
hrvatski: Fidži
hornjoserbsce: Fidźi
Kreyòl ayisyen: Fidji
հայերեն: Ֆիջի
interlingua: Fiji
Bahasa Indonesia: Fiji
Interlingue: Fidji
Ilokano: Fiji
Ido: Fidji
italiano: Figi
日本語: フィジー
Patois: Fiiji
Basa Jawa: Fiji
ქართული: ფიჯი
Qaraqalpaqsha: Fidji
қазақша: Фиджи
ಕನ್ನಡ: ಫಿಜಿ
한국어: 피지
kurdî: Fîjî
kernowek: Fiji
Кыргызча: Фижи
Latina: Viti
Ladino: Fidji
Lëtzebuergesch: Fidschi
Lingua Franca Nova: Viti
Limburgs: Fiji
Ligure: Fiji
lumbaart: Figi
lietuvių: Fidžis
latviešu: Fidži
Malagasy: Fiji
македонски: Фиџи
മലയാളം: ഫിജി
монгол: Фижи
मराठी: फिजी
кырык мары: Фиджи
Bahasa Melayu: Fiji
Malti: Fiġi
မြန်မာဘာသာ: ဖီဂျီနိုင်ငံ
مازِرونی: فیجی
Dorerin Naoero: Bidji
Plattdüütsch: Fidschi
नेपाली: फिजी
नेपाल भाषा: फिजी
Nederlands: Fiji
norsk nynorsk: Fiji
norsk: Fiji
Novial: Fiji
occitan: Fiji
Livvinkarjala: Fidži
ଓଡ଼ିଆ: ଫିଜି
Ирон: Фиджи
ਪੰਜਾਬੀ: ਫ਼ਿਜੀ
Kapampangan: Fiji
Papiamentu: Fiji
पालि: फिजी
Norfuk / Pitkern: Fiijii
polski: Fidżi
Piemontèis: Figi
پنجابی: فجی
português: Fiji
Runa Simi: Phiyi
română: Fiji
русский: Фиджи
Kinyarwanda: Fiji
संस्कृतम्: फिजी
саха тыла: Фидьи
sicilianu: Figgi
Scots: Fiji
سنڌي: فجي
davvisámegiella: Fiži
Sängö: Fidyïi
srpskohrvatski / српскохрватски: Fidži
සිංහල: ෆීජි
Simple English: Fiji
slovenčina: Fidži
slovenščina: Fidži
Gagana Samoa: Fiti
chiShona: Fiji
Soomaaliga: Fiji
shqip: Fixhi
српски / srpski: Фиџи
Basa Sunda: Fiji
svenska: Fiji
Kiswahili: Fiji
ślůnski: Fidżi
தமிழ்: பிஜி
తెలుగు: ఫిజీ
тоҷикӣ: Фиҷи
Tagalog: Fiji
lea faka-Tonga: Fisi
Tok Pisin: Fiji
Türkçe: Fiji
татарча/tatarça: Fici
reo tahiti: Vītī
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: فىجى
українська: Фіджі
اردو: فجی
oʻzbekcha/ўзбекча: Fiji
vèneto: Fiġi
vepsän kel’: Fidži
Tiếng Việt: Fiji
Volapük: Ficiyuäns
Winaray: Fiyi
Wolof: Fiiji
吴语: 斐濟
მარგალური: ფიჯი
ייִדיש: פידזשי
Yorùbá: Fíjì
Vahcuengh: Fiji
中文: 斐濟
文言: 斐濟
Bân-lâm-gú: Fiji
粵語: 斐濟
isiZulu: IFiji