Evrópukeppnin í knattspyrnu 1980

Evrópukeppnin í knattspyrnu 1980, oftast nefnd EM 1980, var sjötta Evrópukeppni karla í knattspyrnu sem haldin hefur verið. Lokakeppnin var haldin í Ítalíu á tímabilinu 11. og 22. júní 1980. Á keppninni voru í fyrsta skipti átta lið sem fengu þáttökurétt á lokamótinu, en áður fengu aðeins fjögur lið þáttökurétt. Í keppninni var í síðasta skiptið spilaður leikur um þriðja sætið. Keppnina sigraði Vestur-Þýskaland í leik gegn Belgíska landsliðinu með tvem mörgkum gegn einu. Í leik um þriðja sætið sigraði landslið Tekkóslóvakíu á Ítalíu í vítaspyrnukeppni sem fór níu mörk gegn átta.

  • heimildir

Heimildir

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
asturianu: Eurocopa 1980
azərbaycanca: UEFA Avro 1980
español: Eurocopa 1980
עברית: יורו 1980
한국어: UEFA 유로 1980
norsk nynorsk: EM i fotball 1980
Simple English: UEFA Euro 1980