Empedókles

Vestræn heimspeki
Fornaldarheimspeki
Empedókles
Nafn:Empedókles
Fædd/ur:um 490 f.Kr.
Dáin/n:um 430 f.Kr.
Skóli/hefð:Fjölhyggjan
Helstu viðfangsefni:frumspeki, verufræði
Markverðar hugmyndir:frumefnin fjögur
Áhrifavaldar:Parmenídes
Hafði áhrif á:Platon, Aristóteles

Empedókles (gríska: Εμπεδοκλής, um 490 – um 430 f.Kr.) var forngrískur heimspekingur frá borginni Agrigentum, á Sikiley.

Empedókles taldi að allt væri úr fjórum rótum, vatni, eldi, lofti og jörð og stjórnaðist af tveimur andstæðum öflum, ást og hatri sem væru sameinandi og sundrandi öfl.

Lítið er varðveitt af ritum Empedóklesar og vitneskja okkar um heimspeki hans er að verulegu leyti komin úr ritum yngri höfunda.


Forverar Sókratesar

Míletosmenn :Þales ·Anaxímandros ·Anaxímenes

Pýþagóringar :Pýþagóras ·Alkmajon frá Króton ·Fílolás ·Arkýtas

Efesosmenn :Herakleitos —Eleumenn :Xenofanes ·Parmenídes ·Zenon frá Eleu ·Melissos

Fjölhyggjan :Anaxagóras ·Empedókles —Eindahyggjan :Levkippos ·Demókrítos

Fræðarar :Prótagóras ·Pródíkos ·Hippías ·Krítías ·Þrasýmakkos

Díogenes frá Apolloníu

  Þessi fornfræðigrein sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Empedokles
العربية: إيمبيدوكليس
azərbaycanca: Empedokl
беларуская: Эмпедокл
български: Емпедокъл
bosanski: Empedoklo
čeština: Empedoklés
dansk: Empedokles
Deutsch: Empedokles
English: Empedocles
Esperanto: Empedoklo
español: Empédocles
eesti: Empedokles
euskara: Enpedokles
فارسی: امپدوکلس
suomi: Empedokles
français: Empédocle
galego: Empédocles
עברית: אמפדוקלס
hrvatski: Empedoklo
magyar: Empedoklész
հայերեն: Էմպեդոկլես
Bahasa Indonesia: Empedokles
italiano: Empedocle
Кыргызча: Эмпедокл
Latina: Empedocles
lietuvių: Empedoklis
latviešu: Empedokls
македонски: Емпедокле
Nederlands: Empedocles
norsk nynorsk: Empedokles
norsk: Empedokles
occitan: Empèdocles
polski: Empedokles
Piemontèis: Empédocle
português: Empédocles
română: Empedocle
русский: Эмпедокл
sicilianu: Empedocli
Scots: Empedocles
srpskohrvatski / српскохрватски: Empedokle
Simple English: Empedocles
slovenčina: Empedokles
slovenščina: Empedoklej
shqip: Empedokli
српски / srpski: Емпедокле
svenska: Empedokles
Türkçe: Empedokles
татарча/tatarça: Эмпедокл
українська: Емпедокл
oʻzbekcha/ўзбекча: Empedokl Akragantlik
Tiếng Việt: Empedocles
Winaray: Empedocles