Einræði

Einræðisríki, ólíkt lýðræðisríkjum, byggja ekki á grundvallargildum líkt og umburðarlyndi, viðurkenningu grundvallarréttinda og jöfnum rétt allra fyrir lögum. Í slíkum ríkjum er tiltekin valhópur í stað kjósendahóps, sem veitir valdhafa umboð til að stjórna. Því myndast umboðskeðja milli valdhópsins og valdhafans en fólkið, almenningur, heyrir undir beint boðvald valdahafans og hefur því ekkert að gera með stjórn landsins, það veitir engum umboð en er samt undir valdsviði hans. Einræðisríki eru flokkuð eftir gerð valdhópsins. Dæmi um einræðislegt stjórnarform eru:

  • Konungsríki þar sem fjölskyldan er valdhópurinn
  • Theokratía þar sem stigveldi kirkjunnar er valdhópurinn (Íran)
  • Eins flokks ríki þar sem flokksstrúktúrinn er valdhópurinn (Kína)
  • Persónustjórn þar sem fjölskylda valdahafa er valdhópurinn
  • Herstjórn þar sem formgerð hersins er valdhópurinn (Egyptalandi)

Valdhafar einræðisríkja eru einungis ábyrgir gagnvart valdhóp sínum svo almenningur hefur ekkert að segja um stjórn ríkisins og hefur valdhafi því vald yfir almenningi sem ekki er lögmætt af honum sjálfum.

Alræðisríki hafa einræðislegt stjórnarform en eru ekki einræðis ríka af því að:

  • Þau beita mikilli hugmyndafræði og beina henni með öflugum hætti að almenningi
  • Þau reyna ítrekað að stjórna háttsemi almennings og nýta það sem kúga hann til að þjóna ríkinu
  • Þau banna algjörlega alla samfélagslega margræðni, það er tilvist hagsmuna samtaka sem dæmi.[1]

Tilvísanir

  1. G.Bingham Powell, Russel J Dalton og Kaare Strom,  „Government and Policymaking“ í Comparative Politics Today, 10. útg., ritstj. G.Bingham Powell, Russel J Dalton og Kaare Strom. (New York: Longman, 2012), 100-123.
Other Languages
Afrikaans: Diktatorskap
Alemannisch: Diktatur
aragonés: Dictadura
العربية: ديكتاتورية
asturianu: Dictadura
azərbaycanca: Diktatura
башҡортса: Диктатура
žemaitėška: Dėktatūra
беларуская: Дыктатура
беларуская (тарашкевіца)‎: Дыктатура
български: Диктатура
brezhoneg: Diktatouriezh
bosanski: Diktatura
català: Dictadura
کوردی: دیکتاتۆری
čeština: Diktatura
Cymraeg: Unbennaeth
dansk: Diktatur
Deutsch: Diktatur
Ελληνικά: Δικτατορία
English: Dictatorship
Esperanto: Diktatoreco
español: Dictadura
eesti: Diktatuur
euskara: Diktadura
فارسی: دیکتاتوری
suomi: Diktatuuri
føroyskt: Einaræði
français: Dictature
Frysk: Diktatuer
galego: Ditadura
עברית: דיקטטורה
हिन्दी: तानाशाही
Fiji Hindi: Tanasahi
hrvatski: Diktatura
magyar: Diktatúra
Bahasa Indonesia: Diktatur
Ilokano: Diktadura
italiano: Dittatura
日本語: 独裁政治
Patois: Diktietaship
ქართული: დიქტატურა
қазақша: Диктатура
한국어: 독재
къарачай-малкъар: Диктатура
kurdî: Dîktatorî
Кыргызча: Диктатура
Latina: Dictatura
Ladino: Diktadura
Limburgs: Dictatuur
lumbaart: Dittadura
لۊری شومالی: دیکتاتوری
lietuvių: Diktatūra
latviešu: Diktatūra
Malagasy: Didy jadona
македонски: Диктатура
Bahasa Melayu: Kediktatoran
Mirandés: Ditadura
မြန်မာဘာသာ: အာဏာရှင်စနစ်
नेपाल भाषा: सामन्तवाद
Nederlands: Dictatuur
norsk nynorsk: Diktatur
norsk: Diktatur
Nouormand: Dictatuthe
occitan: Dictatura
ਪੰਜਾਬੀ: ਤਾਨਾਸ਼ਾਹੀ
Papiamentu: Diktatura
Pälzisch: Diktatur
polski: Dyktatura
Piemontèis: Ditatura
پنجابی: ڈکٹیٹرشپ
پښتو: زورواکي
português: Ditadura
Runa Simi: Llaqta saruy
rumantsch: Dictatura
română: Dictatură
русский: Диктатура
русиньскый: Діктатура
саха тыла: Диктатура
sardu: Ditadura
sicilianu: Dittatura
srpskohrvatski / српскохрватски: Diktatura
Simple English: Dictatorship
slovenčina: Diktatúra
slovenščina: Diktatura
shqip: Diktatura
српски / srpski: Диктатура
svenska: Diktatur
Kiswahili: Udikteta
తెలుగు: నియంతృత్వం
Tagalog: Diktadura
Türkçe: Diktatörlük
татарча/tatarça: Диктаторлык
українська: Диктатура
اردو: آمریت
oʻzbekcha/ўзбекча: Diktatura
vèneto: Ditatura
Tiếng Việt: Độc tài
Winaray: Diktadoryá
吴语: 独裁政体
მარგალური: დიქტატურა
ייִדיש: דיקטאטור
Vahcuengh: Ciencwng
中文: 獨裁政體
粵語: 專政