Deftones

Einkennismerki Deftones.
Chino Moreno.
Stephen Carpenter.

Deftones er Nu metal eða jaðarþungarokks rokksveit frá Sacramento í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Sveitin var stofnuð árið 1988 af söngvaranum Chino Moreno, gítarleikaranum Stephen Carpenter og trommaranum Abe Cunningham. Síðar gekk til liðs við sveitina bassaleikarinn Chi Cheng og með plötunni Around the Fur (1997) gekk plötusnúðurinn Frank Delgado til liðs við sveitina. Fyrsta plata þeirra, Adrenaline, kom út árið 1995.

Þegar Deftones vann að plötu sinni Eros árið 2008 lenti Cheng í bílslysi sem varð til þess að hann var í dái næstu árin. Cheng lést 2013. Platan var aldrei gefin út og sveitin byrjaði á nýju efni.

Meðal frægustu laga Deftones eru eru My Own Summer (Shove It), Hexagram, Change (in the House of Flies), Bored, og Be Quiet and Drive (Far Away).

Árið 2016 spilaði Deftones á Secret Solstice hátíðinni í Laugardal, Reykjavík. Chino Moreno hélt auk þess órafmagnaða tónleika í Þríhnúkagíg.

Other Languages
aragonés: Deftones
azərbaycanca: Deftones
беларуская: Deftones
беларуская (тарашкевіца)‎: Deftones
български: Дефтоунс
català: Deftones
čeština: Deftones
Cymraeg: Deftones
dansk: Deftones
Deutsch: Deftones
Ελληνικά: Deftones
emiliàn e rumagnòl: Deftones
English: Deftones
español: Deftones
eesti: Deftones
فارسی: دفتونز
suomi: Deftones
français: Deftones
galego: Deftones
עברית: דפטונס
hrvatski: Deftones
magyar: Deftones
հայերեն: Deftones
Bahasa Indonesia: Deftones
italiano: Deftones
Basa Jawa: Deftones
한국어: 데프톤스
Lëtzebuergesch: Deftones
lietuvių: Deftones
latviešu: Deftones
Napulitano: Deftones
Nederlands: Deftones
polski: Deftones
português: Deftones
română: Deftones
русский: Deftones
Scots: Deftones
srpskohrvatski / српскохрватски: Deftones
Simple English: Deftones
slovenčina: Deftones
српски / srpski: Дефтонс
svenska: Deftones
Türkçe: Deftones
українська: Deftones
oʻzbekcha/ўзбекча: Deftones