Cree

Cree
Nēhiyawēwin
MálsvæðiKanada
Heimshluti
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Cree er heiti yfir fjölda nátengdra algonkískra mállýskna sem talaðar eru í Kanada af um það bil 117,000 manns allt frá norð-vestur hluta landsins að Labrador í austri en Cree er þar með mest talað allra frumbyggjatungumála í Kanada. Þrátt fyrir fjölda talenda á stóru og dreyfðu svæði er Cree aðeins opinbert tungumál í norð-vestur hlutanum ásamt átta örðum frumtungumálum.

Cree mállýskur fyrir utan þær sem talaðar eru í austur hluta Quebec og Labrador eru eftir hefð skrifaðar með Cree atkvæðastafrófinu sem er frábrugðið Kanadíska frumbyggjaatkvæðastafrófinu en það er einnig hægt að rita þær með latneska stafrófinu. Eystri mállýskurnar eru ritaðar eingöngu með latneska stafrófinu.

Cree hefur 5 mismunandi mállýskur. Tungumálið á sér langa sögu og ritmál þess á uppruna sinn til ársins 1840. Samhljóðar í tungumálinu voru þróaðir af James Evans og eru níu talsins.

Other Languages
asturianu: Idioma cree
تۆرکجه: کری دیلی
Boarisch: Kri-Sproch
беларуская: Кры (мова)
brezhoneg: Krieg
Nēhiyawēwin / ᓀᐦᐃᔭᐍᐏᐣ: ᐃᔨᔨᐤ ᐊᔨᒧᐎᓐ'
čeština: Kríjština
English: Cree language
Esperanto: Kria lingvo
español: Idioma cree
فارسی: زبان کری
suomi: Cree
français: Cri (langue)
galego: Lingua cree
Gaelg: Creeish
עברית: קרי (שפה)
Fiji Hindi: Cree language
hrvatski: Cree jezik
Bahasa Indonesia: Bahasa Cree
italiano: Lingua cree
日本語: クリー語
한국어: 크리어
коми: Кри (кыв)
Lingua Franca Nova: Cri (lingua)
lietuvių: Kri kalba
latviešu: Krī valoda
Nederlands: Cree (taal)
norsk: Cree
occitan: Cree (lenga)
polski: Język kri
português: Língua cree
Runa Simi: Kri simi
русский: Кри (языки)
Simple English: Cree language
svenska: Cree (språk)
தமிழ்: கிறீ மொழி
Tagalog: Wikang Cree
Türkçe: Krice
українська: Крі (мова)
Tiếng Việt: Tiếng Cree
中文: 克里语