Crêpe
English: Crêpe

Stafl af crêpe-pönnukökum

Crêpe (borið fram [kʁɛp]) er þunn frönsk pönnukaka sem steikt er í pönnu á báðum hliðum. Þær eru seldar í svokölluðu crêperies og með ýmsum áleggjum. Crêpe má bera fram með sætu meðlæti eða söltu, þær eru t.d. oft bornar fram sætar með sultu, rjóma eða crème fraîche, eða með osti, skinku, beikoni, reyktum laxi, o.s.frv.

Crêpe suzette er tegund þar sem deiginu er hellt út í heita pönnu og sykri og konjaki er bætt við. Pönnukakan er síðan „flamberuð“ svo sykurinn karamelliserist að hluta til áður en hún er borin fram á borð.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
العربية: كريب (طعام)
Atikamekw: Tekirep
беларуская: Крэпы
brezhoneg: Krampouezh
català: Crep
Tsetsêhestâhese: E'kôsé'haseo'o
čeština: Crêpe
Чӑвашла: Икерчĕ
Cymraeg: Crêpe
dansk: Crêpe
Deutsch: Crêpe
Ελληνικά: Κρέπα
English: Crêpe
español: Crep
euskara: Krepe
فارسی: کرپ
suomi: Ohukainen
français: Crêpe
galego: Crêpe
Bahasa Indonesia: Crêpe
Ido: Krespo
italiano: Crespella
日本語: クレープ
한국어: 크레프
Ripoarisch: Pannekoche
Latina: Crispa
Lingua Franca Nova: Crepe
мокшень: Пачат
кырык мары: Меленӓ
norsk: Crêpe
Diné bizaad: Abeʼ bee neezmasí
occitan: Pescajon
Papiamentu: Reskoek
polski: Crêpe
português: Crepe (culinária)
română: Clătită
shqip: Krepa
svenska: Crêpes
Tagalog: Crêpe
Türkçe: Akıtma
татарча/tatarça: Коймак
українська: Креп (страва)
Tiếng Việt: Bánh kếp
walon: Vôte
吴语: 克来普
中文: 可麗餅
粵語: 法國薄餅