Ceres (gyðja)

Ceres heldur á ávexti.

Ceres var gyðja akuryrkju, einkum kornræktar, og móðurástar í rómverskri goðafræði. Nafn hennar er af indóevrópskum uppruna, af rótinni „ker“, sem þýðir „að vaxa“.

Ceres var dóttir Satúrnusar og Ops, móðir Próserpínu og systir Júpíters, Júnóar, Vestu, Neptúnusar og Plútós.

Ceres samsvarar Demetru í grískri goðafræði.

  • tenglar

Tenglar

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Alemannisch: Ceres
مصرى: سيريس
беларуская: Цэрэра (міфалогія)
български: Церера
বাংলা: কেরেস
brezhoneg: Keres
Ελληνικά: Κέρες
eesti: Ceres
हिन्दी: सिरीस
magyar: Ceres
interlingua: Ceres (dea)
Bahasa Indonesia: Seres (mitologi)
italiano: Cerere
日本語: ケレース
한국어: 케레스
Latina: Ceres (dea)
Ligure: Cerere
lietuvių: Cerera
македонски: Керера
Nederlands: Ceres (godin)
norsk nynorsk: Ceres
português: Ceres (mitologia)
română: Ceres (zeiță)
srpskohrvatski / српскохрватски: Cerera (mitologija)
Simple English: Ceres
slovenčina: Ceres (mytológia)
slovenščina: Cerera (mitologija)
српски / srpski: Церера (богиња)
Kiswahili: Ceres
українська: Керера
Tiếng Việt: Ceres (thần thoại)