Bretland

Hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Norður-Írlands
United Kingdom of
Great Britain and Northern Ireland

Fáni BretlandsSkjaldamerki Bretlands
FániSkjaldarmerki
Kjörorð:
Dieu et mon droit (franska)
Guð og réttur minn
Þjóðsöngur:
God Save the Queen
Staðsetning Bretlands
HöfuðborgLondon
Opinbert tungumálenska, gelíska, írska, kornbreska, skoska, velska
StjórnarfarStjórnarskrárbundin konungsstjórn

DrottningElísabet 2.
ForsætisráðherraTheresa May
Sameining
 - Sambandslögin 17071. maí 1707 
 - Sambandslögin 18001. janúar 1800 
 - Enski-írski sáttmálinn12. apríl 1922 
Evrópusambandsaðild1973
Flatarmál
 - Samtals
 - Vatn (%)
80. sæti
243.610 km²
1,3
Mannfjöldi
 - Samtals (2013 (áætl.))
 - Þéttleiki byggðar
21. sæti
64.100.000
255,6/km²
VLF (KMJ)
- Samtals
- á mann
áætl. 2013
2.378 millj. dala (8. sæti)
38.309 dalir (22. sæti)
VÞL (2013)Straight Line Steady.svg 0.892 (14. sæti)
GjaldmiðillSterlingspund (£) (GBP)
TímabeltiUTC+0 (UTC+1 á sumrin)
Keyrt ervinstri megin
Þjóðarlén.uk
Landsnúmer44

Hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Norður-Írlands (enska: United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland) oftast þekkt á Íslandi sem Bretland eða Stóra-Bretland er land í Vestur-Evrópu. Landið nær yfir megnið af Bretlandseyjum fyrir utan Ermarsundseyjar, Mön og meirihluta Írlands. Bretland skiptist í England, Wales, Skotland og Norður-Írland. Bretland á ekki landamæri að öðrum löndum, nema þar sem landamæri Norður-Írlands liggja að Írska lýðveldisins, en er umkringt Atlantshafi, Norðursjó, Ermarsundi og Írlandshafi. Ermarsundsgöngin tengja Bretland og Frakkland.

Á íslensku hefur skapast sú venja að kalla ríkið Bretland en stærstu eyjuna, meginland Englands, Skotlands og Wales, Stóra-Bretland. Hafa ber í huga að sú nafngift getur verið ruglandi þar sem ríkið Bretland nær einnig yfir Norður-Írland sem er á Írlandi („Litla-Bretlandi“). Stóra-Bretland er einungis notað um eyjuna, sem er stærsta eyja Bretlands (og Bretlandseyja allra).

Í Bretland er þingræði og þingbundin konungsstjórn og Elísabet 2. er þjóðhöfðinginn. Ermarsundseyjar og Mön eru svokallaðar krúnunýlendur og ekki hluti af Bretlandi þrátt fyrir að vera í konungssambandi við það. Bretland ræður yfir hjálendum sem allar voru hluti af breska heimsveldinu. Það var hið stærsta sem sagan hefur kynnst og náði hátindi á Viktoríutímanum á seinni hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.

Bretland er þróað land og hagkerfi þess er hið sjötta stærsta í heimi, mælt í nafnvirði landframleiðslu. Það var fyrsta iðnvædda landið í heiminum. Bretland er meðlimur í Evrópusambandinu, Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, Breska samveldinu, G8, OECD, NATO og WTO.

Other Languages
Аҧсшәа: Британиа Ду
aragonés: Reino Unito
অসমীয়া: যুক্তৰাজ্য
asturianu: Reinu Xuníu
azərbaycanca: Birləşmiş Krallıq
башҡортса: Бөйөк Британия
žemaitėška: Jongtėnė Karalīstė
Bikol Central: Reyno Unido
беларуская: Вялікабрытанія
беларуская (тарашкевіца)‎: Вялікабрытанія
Bahasa Banjar: Britania Raya
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: তিলপারাজ্য
ᨅᨔ ᨕᨘᨁᨗ: United Kingdom
буряад: Ехэ Британи
català: Regne Unit
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Ĭng-guók
Chamoru: Reinu Unidu
ᏣᎳᎩ: ᎩᎵᏏᏲ
Tsetsêhestâhese: United Kingdom
qırımtatarca: Büyük Britaniya
kaszëbsczi: Wiôlgô Britanijô
словѣньскъ / ⰔⰎⰑⰂⰡⰐⰠⰔⰍⰟ: Вєлика Британїꙗ
Чӑвашла: Аслă Британи
Thuɔŋjäŋ: Amatnhom Mäcŋaknhom
emiliàn e rumagnòl: Régn Unî
español: Reino Unido
estremeñu: Reinu Uníu
فارسی: بریتانیا
føroyskt: Stóra Bretland
français: Royaume-Uni
arpetan: Royômo-Uni
Nordfriisk: Feriind Kiningrik
furlan: Ream Unît
贛語: 英國
galego: Reino Unido
Avañe'ẽ: Tavetã Joaju
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: युनायटेड किंगडम
Hausa: Birtaniya
客家語/Hak-kâ-ngî: Yîn-koet
Fiji Hindi: United Kingdom
hornjoserbsce: Zjednoćene kralestwo
Kreyòl ayisyen: Wayòm Ini
interlingua: Regno Unite
Bahasa Indonesia: Britania Raya
Interlingue: Reyatu Unit
ГӀалгӀай: Великобритани
italiano: Regno Unito
ᐃᓄᒃᑎᑐᑦ/inuktitut: ᑐᓗᐃᑦ ᓄᓈᑦ
日本語: イギリス
la .lojban.: ritygu'e
Адыгэбзэ: Британиэшхуэ
қазақша: Ұлыбритания
kalaallisut: Tuluit Nunaat
ភាសាខ្មែរ: សហរាជាណាចក្រ
한국어: 영국
Перем Коми: Ыджыт Бритму
къарачай-малкъар: Уллу Британия
Ripoarisch: Jrußbritannie
kernowek: Ruwvaneth Unys
Ladino: Reyno Unido
Lëtzebuergesch: Vereenegt Kinnekräich
Lingua Franca Nova: Rena Unida
Ligure: Regno Unïo
lumbaart: Regn Unid
لۊری شومالی: بریتانیا
latgaļu: Lelbrytaneja
монгол: Их Британи
кырык мары: Кого Британи
Bahasa Melayu: United Kingdom
Malti: Renju Unit
Mirandés: Reino Ounido
مازِرونی: بریتانیا
Dorerin Naoero: Ingerand
Napulitano: Gran Vretagna
Nedersaksies: Verienigd Keuninkriek
norsk nynorsk: Storbritannia
Nouormand: Rouoyaume Unni
Sesotho sa Leboa: United Kingdom
Chi-Chewa: United Kingdom
occitan: Reialme Unit
Livvinkarjala: Yhtys Kuningaskundu
Pangasinan: Reino Unido
Papiamentu: Reino Uni
Norfuk / Pitkern: Yunitid Kingdum
Piemontèis: Regn Unì
پنجابی: برطانیہ
português: Reino Unido
rumantsch: Reginavel Unì
armãneashti: Britania Mari
tarandíne: Regne Aunìte
русиньскый: Велика Брітанія
Kinyarwanda: Ubwongereza
саха тыла: Улуу Британия
ᱥᱟᱱᱛᱟᱲᱤ: ᱥᱮᱞᱮᱫ ᱫᱤᱥᱟᱹᱢ
sicilianu: Regnu Unitu
davvisámegiella: Ovttastuvvan gonagasriika
srpskohrvatski / српскохрватски: Ujedinjeno Kraljevstvo
ၽႃႇသႃႇတႆး : မိူင်းဢင်းၵိတ်ႉ
Simple English: United Kingdom
Gagana Samoa: Peretānia
chiShona: United Kingdom
Sranantongo: Ingriskondre
Basa Sunda: Britania
тоҷикӣ: Бритониё
lea faka-Tonga: Pilitānia
Tok Pisin: Yunaitet Kingdom
Xitsonga: United Kingdom
татарча/tatarça: Бөекбритания
reo tahiti: Paratāne
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: بۈيۈك بېرىتانىيە
українська: Велика Британія
oʻzbekcha/ўзбекча: Birlashgan Qirollik
vèneto: Regno Unìo
vepsän kel’: Sur' Britanii
Volapük: Regän Pebalöl
Winaray: Reino Unido
吴语: 英国
Vahcuengh: Yinghgoz
中文: 英国
文言: 英國
Bân-lâm-gú: Liân-ha̍p Ông-kok
粵語: 英國