Bretanía

Kort sem sýnir héraðið Bretagne í Frakklandi.
Fáni Bretaníu

Bretanía (galló: Bertaèyn, bretónska: Breizh, franska: Bretagne) er eitt af 18 héruðum í Frakklandi og er skagi sem teygir sig út í Atlantshafið í vestanverðu landinu. Héraðið skiptist í fjórar sýslur og íbúafjöldi þess er 3,3 milljónir (2018). Þar er töluð, ásamt frönsku, bretónska, en það er keltneskt tungumál skylt velsku. Um tvö hundruð þúsund manna tala bretónsku á þessum slóðum. Einnig er talað galló sem er rómanskt tungumál, en hún á rætur að rekja til hernáms Rómverja. Íbúar Bretagne nefnast Bretónar.

Strandlengja Bretagne er 1200 km löng. Bretónar kalla strandlengjuna Armor og innskagann Argoat. Þar eru um 200 sumarleyfisstaðir og munur flóðs og fjöru allt að 18 m. Ströndin austur og vestur af St. Maló er kölluð Smaragðsströndin (Côte d'Emeraude). Á Bretaníuskaga tíðkast byggingarstíll sem er einkennandi fyrir svæðið og heimamenn halda fast í gamla siði og hefðir.

Héraðið skiptist í fjórar sýslur:

Heiti

Héraðið hefur hlotið fjölda ólíkra nafna á íslensku í gegnum tímann. Bretanía er algengasta íslensk heitið í dag, en nöfnin Bertangaland, Bretland, Syðra-Bretland eða Bretland hið syðra hafa öll verið notuð.[1]

Other Languages
Afrikaans: Bretagne
Alemannisch: Bretagne
አማርኛ: ብረታኝ
aragonés: Bretanya
asturianu: Bretaña
Aymar aru: Bretagne suyu
azərbaycanca: Bretan
Boarisch: Bretagne
беларуская: Брэтань
беларуская (тарашкевіца)‎: Брэтань
български: Бретан (регион)
বাংলা: ব্রতাইন
brezhoneg: Rannvro Breizh
bosanski: Bretanja
нохчийн: Бретань
Cebuano: Bretagne
čeština: Bretaň
kaszëbsczi: Bretaniô
Чӑвашла: Бретань
Cymraeg: Bretagne
dansk: Bretagne
Deutsch: Bretagne
Zazaki: Bretonya
español: Bretaña
eesti: Bretagne
estremeñu: Bretaña
suomi: Bretagne
français: Région Bretagne
Nordfriisk: Bretagne
galego: Bretaña
客家語/Hak-kâ-ngî: Brittany
עברית: ברטאן
hrvatski: Bretanja
hornjoserbsce: Bretanja
magyar: Bretagne
հայերեն: Բրետան
interlingua: Region Britannia
Bahasa Indonesia: Bretagne
italiano: Bretagna
Basa Jawa: Bretagne
ქართული: ბრეტანი
Taqbaylit: Bretagne
한국어: 브르타뉴
Lëtzebuergesch: Bretagne
Limburgs: Bretagne
لۊری شومالی: بریتانی
lietuvių: Bretanė
latviešu: Bretaņa
македонски: Бретања
монгол: Бретань
Bahasa Melayu: Bretagne
Nederlands: Bretagne (regio)
norsk nynorsk: Bretagne
norsk: Bretagne
Nouormand: Brétangne
Ирон: Бретань
Kapampangan: Bretanya
polski: Bretania
Piemontèis: Brëtagna
پنجابی: برٹنی
português: Bretanha
Runa Simi: Bretagne
română: Bretania
русский: Бретань
sardu: Bretagna
sicilianu: Britagna
davvisámegiella: Bretagne
srpskohrvatski / српскохрватски: Bretanja
Simple English: Brittany
slovenščina: Bretanja
српски / srpski: Бретања
svenska: Bretagne
Kiswahili: Bretagne
Türkçe: Bretonya
татарча/tatarça: Бретань ярымутравы
українська: Бретань
oʻzbekcha/ўзбекча: Bretan
vèneto: Bretagna
Tiếng Việt: Bretagne
West-Vlams: Bretagne
Winaray: Bretagne
მარგალური: ბრეტანი
Bân-lâm-gú: Région Bretagne