Boris Jeltsín

Boris Jeltsín
Boris Jeltsín
Fædd(ur)Boris Nikolayevich Yeltsin
1. febrúar 1931
Butka, Sverdlovsk, Sovétríkjunum
Látin(n)23. apríl 2007 (76 ára)
Fáni Rússlands Moskva, Rússlandi
Hjartaáfall
Þekktur fyrirFyrsti forseti Rússlands eftir fall Sovétríkjanna
Starf/staðaForseti
MakiNaina Yeltsina

Boris Nikolajevitsj Jeltsín (rússneska: Борис Николаевич Ельцин) (f. 1. febrúar 1931 - d. 23. apríl 2007) var fyrsti forseti Rússlands frá 1991 til 1999. Hann átti þátt í að leiða mótmæli gegn valdaránstilraun harðlínumanna gegn Mikhaíl Gorbatsjev 18. ágúst 1991 sem leiddi til falls Sovétríkjanna. Í forsetatíð hans var reynt að koma á nauðsynlegum efnahagsumbótum og innleitt markaðshagkerfi sem leiddi til óðaverðbólgu. Jeltsín og nánir samstarfsmenn hans voru auk þess ásakaðir fyrir víðtæka spillingu. Á þeim tíma náðu ólígarkarnir öllum völdum í viðskiptalífi landsins. 1999 gerði hann Vladimír Pútínforsætisráðherra og lýsti því yfir að hann vildi að Pútín yrði eftirmaður sinn. 31. desember sagði hann svo af sér og Pútín tók við embættinu fram að forsetakosningum 26. mars 2000 þar sem hann sigraði í fyrstu umferð. Hann lést 23. apríl 2007, 76 ára að aldri.


Fyrirrennari:
Fyrstur í embætti
Forseti Rússlands
(1991 – 1999)
Eftirmaður:
Vladimír Pútín


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Boris Jeltsin
aragonés: Boris Yeltsin
العربية: بوريس يلتسن
asturianu: Borís Yeltsin
Aymar aru: Boris Yeltsin
azərbaycanca: Boris Yeltsin
žemaitėška: Borisos Jelcins
Bikol Central: Boris Yeltsin
беларуская (тарашкевіца)‎: Барыс Ельцын
български: Борис Елцин
brezhoneg: Boris Yeltsin
bosanski: Boris Jeljcin
čeština: Boris Jelcin
Cymraeg: Boris Yeltsin
English: Boris Yeltsin
Esperanto: Boris Jelcin
español: Borís Yeltsin
euskara: Boris Jeltsin
français: Boris Eltsine
Gaeilge: Boris Yeltsin
galego: Boris Eltsin
客家語/Hak-kâ-ngî: Boris Yeltsin
hrvatski: Boris Jeljcin
հայերեն: Բորիս Ելցին
Bahasa Indonesia: Boris Yeltsin
Basa Jawa: Boris Yeltsin
ქართული: ბორის ელცინი
한국어: 보리스 옐친
Кыргызча: Борис Ельцин
lietuvių: Borisas Jelcinas
latviešu: Boriss Jeļcins
Malagasy: Boris Yeltsin
Baso Minangkabau: Boris Yeltsin
македонски: Борис Елцин
Bahasa Melayu: Boris Yeltsin
مازِرونی: بوریس یلتسین
नेपाल भाषा: बोरिस येल्सिन
Nederlands: Boris Jeltsin
norsk nynorsk: Boris Jeltsin
polski: Borys Jelcyn
پنجابی: بورس یلسن
português: Boris Iéltsin
Runa Simi: Boris Yeltsin
română: Boris Elțîn
sicilianu: Boris Eltsin
davvisámegiella: Boris Jeltsin
srpskohrvatski / српскохрватски: Boris Jeljcin
Simple English: Boris Yeltsin
slovenščina: Boris Jelcin
српски / srpski: Борис Јељцин
svenska: Boris Jeltsin
Kiswahili: Boris Yeltsin
ślůnski: Boris Jelcin
Türkçe: Boris Yeltsin
татарча/tatarça: Борис Ельцин
oʻzbekcha/ўзбекча: Boris Yeltsin
vepsän kel’: Jel'cin Boris
Winaray: Boris Yeltsin
მარგალური: ბორის ელცინი
Yorùbá: Boris Yeltsin
Bân-lâm-gú: Boris Yeltsin
粵語: 葉利欽