Blóðvökvi

Blóðvökvi (plasma) er gulleitur vökvi sem inniheldur storkuefni, þá helst fibrín. Blóðvökvi án storkuefna kallast sermi. Helmingur blóðs er blóðvökvi. Einnig er í blóðvökva mikið magn uppleystra salta og fjöldi jóna. Sem dæmi má nefna natríum-, kalíum-, klór- og kalsíumjónir. Ef ekki eru kalsíumjónir í blóði (Ca+2) þá storknar það ekki. Þó takmarkar það ekki blóðstorknun í líkamanum, maður væri dáinn úr kalkskorti áður en skorturinn hamlaði blóðstorknun. Þetta hefur samt hagnýta þýðingu, því að við blóðgjöf eru kalsíumjónirnar teknar úr blóðinu með sítratlausn (kalsíumsítrat er mjög torleyst) og kemur það í veg fyrir að það storkni.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Bloedplasma
العربية: بلازما الدم
مصرى: بلازما
беларуская: Плазма крыві
български: Кръвна плазма
বাংলা: রক্তরস
bosanski: Krvna plazma
čeština: Krevní plazma
Cymraeg: Plasma gwaed
dansk: Blodplasma
Deutsch: Blutplasma
Ελληνικά: Πλάσμα αίματος
English: Blood plasma
Esperanto: Sangoplasmo
español: Plasma (sangre)
eesti: Vereplasma
euskara: Odol-plasma
فارسی: خوناب
suomi: Veriplasma
français: Plasma sanguin
Gaeilge: Plasma fola
客家語/Hak-kâ-ngî: Hiet-chiông
עברית: פלזמה (דם)
हिन्दी: प्लाविका
hrvatski: Krvna plazma
Kreyòl ayisyen: Plasma (biyoloji)
magyar: Vérplazma
հայերեն: Արյան պլազմա
interlingua: Plasma del sanguine
Bahasa Indonesia: Plasma darah
Ido: Plasmo
日本語: 血漿
Basa Jawa: Plasma getih
қазақша: Қан плазмасы
한국어: 혈장
lietuvių: Kraujo plazma
latviešu: Asins plazma
македонски: Крвна плазма
Bahasa Melayu: Plasma darah
Plattdüütsch: Bloodplasma
Nederlands: Bloedplasma
norsk nynorsk: Blodplasma
norsk: Blodplasma
polski: Osocze krwi
português: Plasma (sangue)
русский: Плазма крови
srpskohrvatski / српскохрватски: Krvna plazma
Simple English: Blood#Plasma
slovenčina: Krvná plazma
slovenščina: Krvna plazma
српски / srpski: Крвна плазма
Basa Sunda: Plasma getih
svenska: Blodplasma
Türkçe: Kan plazması
українська: Плазма крові
اردو: خوناب
oʻzbekcha/ўзбекча: Plazma (qon)
Tiếng Việt: Huyết tương
中文: 血浆
粵語: 血漿