Beygla

Beygla

Beygla er svona brauð með gati.

Beygla (jiddíska: בײגל beygl‎, pólska: bajgiel) er brauð sem rekur uppruna sinn til Póllands, yfirleitt kringlótt með gati í miðjunni, sem er soðið í stuttan tíma og svo bakað. Brauðið er þétt og seigt að innan en brúnt, glansandi og stundum stökkt að utan. Fræ svo sem birkifræ, sólblómafræ eða sesamfræ eru oft sett ofan á. Stundum er sett gróft salt ofan á og til eru ólíkar tegundir af beygludeigi.

Uppruni beyglunnar er svolítið dularfullur, en vitað er að gyðingar í Austur-Evrópu hafi borðað þær frá 17. öld. Fyrsta umtalið um beyglur var árið 1610, í reglugerðum gyðingasamfélagsins í Kraká.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Bagel
Alemannisch: Bagel
Ænglisc: Bēagel
العربية: بايغل
azərbaycanca: Bagel
Boarisch: Beigl
català: Bagel
čeština: Bagel
dansk: Bagel
Deutsch: Bagel
Ελληνικά: Μπέγκελ
English: Bagel
Esperanto: Bagelo
español: Bagel
فارسی: بیگل
français: Bagel
arpetan: Baguèl
galego: Bagel
עברית: כעך
Bahasa Indonesia: Bagel
italiano: Bagel
日本語: ベーグル
한국어: 베이글
lietuvių: Didriestainis
Bahasa Melayu: Bagel
Nederlands: Bagel
norsk: Bagel
polski: Bajgiel
português: Bagel
română: Bagel
русский: Бейгл
Simple English: Bagel
svenska: Bagel
Tagalog: Beygel
Türkçe: Bagel
українська: Бейгл
Tiếng Việt: Bánh mì vòng
中文: 貝果
Bân-lâm-gú: Bagel
粵語: 比高包