Bandaríkjadalur

Bandaríkjadalur
United States dollar
United States one dollar bill, obverse.jpg
1 dals seðill
LandFáni Bandaríkjana Bandaríkin
Fáni Panama Panama
Fáni Ekvador Ekvador
Fáni El Salvador El Salvador
Fáni Púertó Ríkó Puerto Rico
Fáni Norður-Maríanaeyja Norður-Maríanaeyjar
Fáni Bandarísku Jómfrúreyja Bandarísku Jómfrúaeyjar
Fáni Bandarísku Samóa Bandaríska Samóa
Fáni Gvam Gvam
Fáni Bandaríkjana Smáeyjar Bandaríkjanna
Skiptist í100 sent
ISO 4217-kóðiUSD
Skammstöfun$ / US$ / ¢
Mynt1¢, 5¢, 10¢, 25¢
Seðlar$1, $5, $10, $20, $50, $100

Bandaríkjadalur, bandarískur dalur eða dollari er gjaldmiðill Bandaríkjanna. Hann er einnig notaður víða sem varasjóðsmynt, en slík notkun utan Bandaríkjanna leiddi meðal annars til þess að gullfótur Bandaríkjadals var lagður niður 1971 (Bretton Woods-kerfið), þar sem orðnar voru til meiri birgðir af dölum utan Bandaríkjanna, en öllum gullforða þeirra nam. Árið 1995 voru yfir 380 milljarðar dala í umferð, þar af tveir þriðju utan Bandaríkjanna. 2005 var þessi tala komin í 760 milljarða og áætlað að á milli helmingur og tveir þriðju séu í umferð utan Bandaríkjanna.

Algengasta táknið fyrir Bandaríkjadal er „dollaramerkið“ ($). ISO 4217-táknið fyrir Bandaríkjadal er USD. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn notar einnig táknið US$ fyrir gjaldmiðilinn.

Mörg lönd nota heitið dalur eða dollar, en nafnið er dregið af orðinu dalur (Taler á þýsku). Ekvador, El Salvador og Austur-Tímor, auk yfirráðasvæða Bandaríkjanna, nota Bandaríkjadal sem opinberan gjaldmiðil. Að auki hafa Bermúda, Bahamaeyjar, Panama, Líbería og nokkur önnur lönd bundið sína gjaldmiðla við Bandaríkjadal á genginu 1:1. Gjaldmiðill Barbados er sömuleiðis bundinn við gengið 2:1.

  • tenglar

Tenglar

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Alemannisch: US-Dollar
العربية: دولار أمريكي
azərbaycanca: ABŞ dolları
башҡортса: АҠШ доллары
Boarisch: US-Dollar
žemaitėška: JAV duoleris
беларуская: Долар ЗША
беларуская (тарашкевіца)‎: Амэрыканскі даляр
български: Щатски долар
भोजपुरी: अमेरिकी डालर
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: ইউ এস ডলার
bosanski: Američki dolar
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: Mī-gĭng
нохчийн: АЦШ доллар
čeština: Americký dolar
словѣньскъ / ⰔⰎⰑⰂⰡⰐⰠⰔⰍⰟ: Амєрїканьскъ доларъ
Чӑвашла: АПШ долларĕ
Deutsch: US-Dollar
Ελληνικά: Δολάριο ΗΠΑ
Esperanto: Usona dolaro
eesti: USA dollar
Nordfriisk: US-Dooler
贛語: 美金
kriyòl gwiyannen: Dollar amériken
Avañe'ẽ: Dólar
客家語/Hak-kâ-ngî: Mî-kîm
hrvatski: Američki dolar
հայերեն: ԱՄՆ դոլար
interlingua: Dollar statounitese
Bahasa Indonesia: Dolar Amerika Serikat
Jawa: Dolar AS
Адыгэбзэ: АШЗ-м и доллар
қазақша: АҚШ доллары
한국어: 미국 달러
къарачай-малкъар: АБШ-ны доллары
Кыргызча: АКШ доллары
Lëtzebuergesch: US-Dollar
latviešu: ASV dolārs
Māori: USD
македонски: Американски долар
Bahasa Melayu: Dolar Amerika Syarikat
Mirandés: Dólar amaricano
မြန်မာဘာသာ: အမေရိကန်ဒေါ်လာ
Plattdüütsch: US-Dollar
Nederlands: Amerikaanse dollar
norsk nynorsk: US-dollar
پنجابی: امریکی ڈالر
Runa Simi: Amirikanu dollar
rumantsch: Dollar american
română: Dolar american
русский: Доллар США
русиньскый: США долар
саха тыла: АХШ дуоллара
davvisámegiella: USA dollár
srpskohrvatski / српскохрватски: Američki dolar
Simple English: United States dollar
slovenčina: Americký dolár
slovenščina: Ameriški dolar
српски / srpski: Амерички долар
тоҷикӣ: Доллари ИМА
Türkmençe: Dollar
татарча/tatarça: АКШ доллары
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: ئامېرىكا دولىرى
українська: Долар США
oʻzbekcha/ўзбекча: AQSh dollari
vepsän kel’: AÜV:oiden dollar
Tiếng Việt: Đô la Mỹ
吴语: 美圓
中文: 美元
文言: 美金
Bân-lâm-gú: Bí-kim
粵語: 美金
isiZulu: IDola