Bacillus cereus

Bacillus cereus
B. cereus í kindablóði.
B. cereus í kindablóði.
Vísindaleg flokkun
Ríki:Bacteria
Fylking:Firmicutes
Flokkur:Bacilli
Ættbálkur:Bacillales
Ætt:Bacillaceae
Ættkvísl:Bacillus
Tegund:B. cereus
Tvínefni
Bacillus cereus
Frankland & Frankland 1887

Bacillus cereus er baktería af ættkvíslinni Bacillus en 50 tegundir tilheyra þeirri ættkvísl. Hún er Gram-jákvæð, staflaga og grómyndandi baktería sem getur valdið matareitrun.[1]

Other Languages
العربية: عصوية شمعية
čeština: Bacillus cereus
español: Bacillus cereus
français: Bacillus cereus
Bahasa Indonesia: Bacillus cereus
italiano: Bacillus cereus
日本語: セレウス菌
Nederlands: Bacillus cereus
português: Bacillus cereus
русский: Bacillus cereus
українська: Bacillus cereus
Tiếng Việt: Bacillus cereus