Bændaánauð
English: Serfdom

Herðubreið séð frá bænum Möðrudal á Fjöllum á fyrri hluta 19.aldar.

Bændaánauð nefndist staða bænda og vinnumanna undir lénsskipulagi á hámiðöldum í Evrópu sem entist allt fram á seinni hluta 19. aldar í sumum Evrópulöndum. Á tímabili bændaánauðar áttu bændur ekki eigið land heldur voru skuldbundnir til þess að vinna fyrir landeigandann til þess að tryggja eigin framfærslu. Bændum var ekki frjálst að yfirgefa land landeigendanna og höfðu afar fá mannréttindi miðað við í dag.

Á Íslandi tíðkaðist bændaánauð að Evrópskum hætti ekki, en á tímabilinu 1490-1894 var í gildi vistarbandið svonefnda.

  • sjá einnig

Sjá einnig

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Lyfeienskap
Alemannisch: Leibeigenschaft
aragonés: Servitut
العربية: قنانة
asturianu: Siervu
български: Крепостно право
català: Serf
нохчийн: ГӀопалла
čeština: Nevolnictví
Cymraeg: Taeog
Zazaki: Serf
Ελληνικά: Δουλοπαροικία
English: Serfdom
Esperanto: Servuteco
español: Servidumbre
euskara: Joputza
suomi: Maaorjuus
français: Servage
Gaeilge: Seirfeachas
galego: Servidume
עברית: צמיתות
hrvatski: Kmetstvo
magyar: Jobbágy
Bahasa Indonesia: Serf
Ido: Serfeso
日本語: 農奴制
한국어: 농노제
Lëtzebuergesch: Leifeegeschaft
lietuvių: Baudžiava
latviešu: Dzimtbūšana
Plattdüütsch: Liefegenschop
Nederlands: Horigheid
norsk nynorsk: Liveigenskap
occitan: Sèrv
ਪੰਜਾਬੀ: ਭੌਂ-ਗੁਲਾਮੀ
polski: Poddaństwo
português: Servidão
română: Iobăgie
Scots: Serfdom
srpskohrvatski / српскохрватски: Kmetstvo
Simple English: Serfdom
slovenčina: Nevoľníctvo
slovenščina: Tlačanstvo
српски / srpski: Кметство
svenska: Livegenskap
Türkçe: Serf
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: يانچىلىق تۈزۈمى
українська: Кріпацтво
Tiếng Việt: Nông nô
吴语: 农奴制
中文: 農奴制