Austurríska erfðastríðið

Orrustan við Fontenoy 1745, ein stærsta orrusta Austurríska erfðastríðsins.

Austurríska erfðastríðið var styrjöld eða röð stríða sem háð voru á árunum 1740-1748. Flest lönd Evrópu drógust inn í stríðið en það barst einnig til Norður-Ameríku.

Other Languages
Bahasa Indonesia: Perang Penerus Austria
srpskohrvatski / српскохрватски: Rat za austrijsko nasljedstvo