Austur-England

Kort af Austur-Englandi.

Austur-England er ein af níu embættislegum landshlutum á Englandi. Landshlutinn varð til árið 1994 og hefur verið notað í tölfræðilegu skyni frá 1999. Hann inniheldur sýslurnar Essex, Hertfordshire, Bedfordshire, Cambridgeshire, Norfolk og Suffolk.

Frá og með manntalinu árið 1999 var íbúafjöldi 5.388.140. Austur-England er að mestu leyti lágt; hæsti punkturinn í landshlutanum er 249 m yfir sjávarmáli. Peterborough, Luton og Southend-on-Sea eru þéttbyggðustu borgirnar í landshlutanum.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
български: Източна Англия
brezhoneg: Reter Bro-Saoz
Gaeilge: Sasana Thoir
客家語/Hak-kâ-ngî: Tûng England
Bahasa Indonesia: Inggris Timur
lietuvių: Rytų Anglija
Nederlands: East of England
norsk nynorsk: Aust-England
română: East of England
srpskohrvatski / српскохрватски: Istočna Engleska
Simple English: East of England
slovenčina: East of England
українська: Східна Англія
Tiếng Việt: East of England
West-Vlams: East of England
中文: 東英格蘭
粵語: 東英倫