Austin (Texas)
English: Austin, Texas

Austin í Texas

Austin er höfuðborg Texas-fylkis í Bandaríkjunum og stjórnarsetur Travishéraðs. Austin stendur í miðju Texas-fylki við Coloradoá og innan borgarmarkanna eru þrjú manngerð stöðuvötn, en það eru Town Lake, Lake Austin, og Lake Walter E. Long. Árið 2006 var íbúafjöldi Austin 709.893 manns og telst því vera fjórða stærsta borg fylkisins og sú sextánda í öllu landinu. Íbúafjöldi höfuðborgarsvæðis Austins (Austin–Round Rock) reiknast vera um 1,5 milljónir manns og samkvæmt íbúatölfræði þá er Austin-Round Rock það borgarsvæði í Bandaríkjunum sem er í hvað örustum vexti. Byggð hófst hér, að talið er, árið 1835 og var byggðarlaginu í fyrstu gefið nafnið Waterloo árið 1837. Það var svo tveimur árum síðar sem Mirabeau B. Lamar nefndi borgina eftir Stephen F. Austin; hún var þá orðin hluti af Lýðveldinu Texas.

Texasháskóli er hjartað í borgarlífinu og það er meðal annars honum að þakka að ýmis tæknifyrirtæki eru með mikilvægar starfsstöðvar í borginni (meðal annars IBM, Apple og Samsung). Austin hefur vegna þessa stundum verið kölluð Silikonhæðir (Silicon Hills).

Í borginni eru fleiri staðir til tónlistarflutnings að höfðatölu en í nokkurri annarri bandarískri borg, enda er borgin stundum nefnd The Live Music Capital of the World eða Höfuðborg lifandi tónlistar alls heimsins.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Austin, Texas
العربية: أوستن (تكساس)
asturianu: Austin
azərbaycanca: Ostin (Texas)
Boarisch: Austin
žemaitėška: Ostins
беларуская: Остын
беларуская (тарашкевіца)‎: Остын (Тэхас)
български: Остин
Bislama: Austin, Texas
bamanankan: Austin (Texas)
বাংলা: অস্টিন
brezhoneg: Austin (Texas)
bosanski: Austin (Teksas)
català: Austin
ᏣᎳᎩ: ᎠᏍᏘᏂ
Tsetsêhestâhese: Austin (Texas)
čeština: Austin
Cymraeg: Austin
Ελληνικά: Ώστιν (Τέξας)
emiliàn e rumagnòl: Austin
English: Austin, Texas
Esperanto: Aŭstino
español: Austin
eesti: Austin
euskara: Austin
estremeñu: Austin (Texas)
suomi: Austin
føroyskt: Austin
français: Austin (Texas)
Gaeilge: Austin, Texas
贛語: 奧斯汀
Hausa: Austin
客家語/Hak-kâ-ngî: O-sṳ̂-tin
עברית: אוסטין
hrvatski: Austin (Teksas)
Kreyòl ayisyen: Austin, Texas
հայերեն: Օստին (Տեխաս)
interlingua: Austin (Texas)
Bahasa Indonesia: Austin, Texas
Interlingue: Austin (Texas)
Ilokano: Austin, Texas
italiano: Austin
ქართული: ოსტინი
Taqbaylit: Austin
қазақша: Остин
kernowek: Austin, Teksas
Кыргызча: Остин (Техас)
Latina: Austinopolis
Ladino: Austin
Limburgs: Austin (Texas)
lietuvių: Ostinas
latviešu: Ostina
Malagasy: Austin, Texas
македонски: Остин (Тексас)
मराठी: ऑस्टिन
кырык мары: Остин (Техас)
Bahasa Melayu: Austin, Texas
Mirandés: Austin (Texas)
Napulitano: Austin (Texas)
नेपाल भाषा: अस्तिन, तेक्सास
Nederlands: Austin (Texas)
norsk nynorsk: Austin
norsk: Austin
occitan: Austin
Kapampangan: Austin, Texas
Papiamentu: Austin
पालि: अस्टिन
polski: Austin
Piemontèis: Austin
پنجابی: آسٹن
português: Austin
Runa Simi: Austin
română: Austin, Texas
русский: Остин (Техас)
संस्कृतम्: आस्टिन्
саха тыла: Остин
sardu: Austin
sicilianu: Austin (Texas)
srpskohrvatski / српскохрватски: Austin, Texas
Simple English: Austin, Texas
slovenčina: Austin (Texas)
slovenščina: Austin, Teksas
Soomaaliga: Austin
shqip: Austin
српски / srpski: Остин
Seeltersk: Austin
svenska: Austin
Kiswahili: Austin, Texas
ślůnski: Austin
தமிழ்: ஆஸ்டின்
Türkçe: Austin, Teksas
татарча/tatarça: Остин
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: Austin
українська: Остін (Техас)
oʻzbekcha/ўзбекча: Ostin
vèneto: Ostin
Tiếng Việt: Austin, Texas
Volapük: Austin (Texas)
Winaray: Austin, Texas
吴语: 奥斯汀
მარგალური: ოსტინი
ייִדיש: אסטין
Yorùbá: Austin
中文: 奧斯汀
Bân-lâm-gú: Austin
粵語: 柯士甸