Asksveppir

Asksveppir
Myrkill (Morchella esculenta)
Myrkill (Morchella esculenta)
Vísindaleg flokkun
Ríki:Svepparíki (Fungi)
Skipting:Ascomycota
Undirskiptingar/Flokkar
Pezizomycotina
Laboulbeniomycetes
Eurotiomycetes
Lecanoromycetes
Leotiomycetes
Skálsveppir (Pezizomycetes)
Skjóðusveppir (Sordariomycetes)
Dothideomycetes
(og margir fleiri)
Saccharomycotina
Gersveppir (Saccharomycetes)
Taphrinomycotina
Neolectomycetes
Pneumocystidomycetes
Schizosaccharomycetes
Vendilsveppir (Taphrinomycetes)

Asksveppir (fræðiheiti Ascomycota) eru sveppir sem framleiða gróin í einkennandi gróhirslum sem eru kallaðar askar (úr grísku askos, „poki“ eða „vínbelgur“) eða grósekkir. Þessi fylking taldi um 12.000 tegundir árið 1950 sem eru um 75% af öllum þekktum sveppum. Árið 2001 voru asksveppir orðnir 32.739 talsins. Til asksveppa teljast meðal annars flestir sveppir sem mynda fléttur eða skófir með þörungum og/eða blábakteríum, ásamt gersveppum, myrklum, jarðsveppum og sveppum af ættkvíslinni Penicillium.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Other Languages
aragonés: Ascomycota
العربية: فطريات زقية
asturianu: Ascomycota
azərbaycanca: Ascomycota
беларуская: Аскаміцэты
български: Торбести гъби
català: Ascomicots
Cebuano: Ascomycota
dansk: Sæksvampe
Deutsch: Schlauchpilze
English: Ascomycota
Esperanto: Askofungoj
español: Ascomycota
eesti: Kottseened
euskara: Ascomycota
français: Ascomycota
Gaeilge: Ascomycota
galego: Ascomicetos
עברית: פטריות שק
interlingua: Ascomycota
Bahasa Indonesia: Ascomycota
italiano: Ascomycota
日本語: 子嚢菌門
Basa Jawa: Ascomycota
қазақша: Аскомицеттер
한국어: 자낭균문
latviešu: Asku sēnes
македонски: Торбести габи
Nederlands: Ascomyceten
polski: Workowce
português: Ascomycota
română: Ascomycota
русский: Аскомицеты
Scots: Ascomycota
srpskohrvatski / српскохрватски: Gljive mešinarke
Simple English: Ascomycota
slovenčina: Vreckaté huby
српски / srpski: Gljive mešinarke
Tagalog: Ascomycota
татарча/tatarça: Сумкалы гөмбәләр
Tiếng Việt: Ascomycota
walon: Ascomicete
Winaray: Ascomycota
中文: 子囊菌门