Apolloníos frá Ródos

Apolloníos frá Ródos (gríska: Ἀπολλώνιος Ῥόδιος Apollṓnios Rhódios) var bókavörður í bókasafninu í Alaxandríu. Hann er þekktastur fyrir söguljóð sitt Argóarkviðu (Argonautica), sem segir af Jasoni og Argóarförunum og leiðangri þeirra að Gullna reyfinu, og er eitt af helstu verkum klassískra söguljóða. Apolloníos var ekki frá Ródos, heldur bjó þar hluta af ævinni og kenndi sig eftir það við eyjuna.

  Þessi fornfræðigrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
беларуская: Апалоній Родаскі
brezhoneg: Apollonios Rodos
Esperanto: Apolono de Rodo
estremeñu: Apolóniu de Roda
Bahasa Indonesia: Apollonios dari Rodos
italiano: Apollonio Rodio
latviešu: Rodas Apollonijs
Nederlands: Apollonius Rhodius
português: Apolónio de Rodes
srpskohrvatski / српскохрватски: Apolonije Rođanin
Simple English: Apollonius of Rhodes