Andaman- og Níkóbareyjar

Kort sem sýnir staðsetningu Andaman- og Níkóbareyja
Seal of Andaman and Nicobar Islands.svg

Andaman- og Níkóbareyjar eru tveir eyjaklasar, Andamaneyjar og Níkóbareyjar, sem skilja milli Bengalflóa og Andamanhafs. Eyjarnar eru saman alríkishérað í Indlandi. Tíunda breiddargráða norður skilur á milli eyjaklasanna. Höfuðstaður héraðsins er borgin Port Blair á Suður-Andamaneyju.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að , eða með því að flokka hana betur.
Other Languages
беларуская (тарашкевіца)‎: Андаманскія і Нікабарскія астравы
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: আন্দামান বারো নিকোবর দ্বীপমালা
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: अंदमान आनी निकोबार
कॉशुर / کٲشُر: انڈمان تٔ نِکوبار
မြန်မာဘာသာ: ကပ္ပလီကျွန်း
português: Andamão e Nicobar
srpskohrvatski / српскохрватски: Andamanski i Nikobarski Otoci
slovenčina: Andamany a Nikobary
oʻzbekcha/ўзбекча: Andaman va Nikobar orollari