Amnesty International

Mynd:Amnesty International (logo).jpg
Merki Amnesty International.

Amnesty International eru alþjóðleg samtök sem berjast fyrir mannréttindum um allan heim. Samtökin voru stofnuð árið 1961 af breskum lögfræðingi, Peter Benenson. Samtökin hafa enga skoðun á pólitík, trúmálum eða hugmyndafræði. Árið 1963 urðu samtökin fyrst alþjóðleg. Samtökin fengu friðarverðlaun Nóbels árið 1977.[1] Merki samtakana er gaddagirðing sem umlykur kerti og var hannað af Diana Redhouse. [2]

Other Languages
azərbaycanca: Amnesty International
беларуская: Amnesty International
беларуская (тарашкевіца)‎: Міжнародная амністыя
Bahasa Indonesia: Amnesty International
ქართული: Amnesty International
Bahasa Melayu: Amnesty International
norsk nynorsk: Amnesty International
پنجابی: ایمنیسٹی
русский: Amnesty International
srpskohrvatski / српскохрватски: Amnesty International
Simple English: Amnesty International
slovenščina: Amnesty International
татарча/tatarça: Amnesty International
українська: Amnesty International
Tiếng Việt: Ân xá Quốc tế