Aleksandr Solzhenitsyn

Aleksandr Isayevich Solzhenitsyn

Aleksandr Isayevich Solzhenitsyn (oftast skrifað Alexander Solzhenitsyn á íslensku) (11. desember 19183. ágúst 2008) var rússneskur rithöfundur, leikritahöfundur og sagnfræðingur. Hann er frægastur fyrir verk sitt: Gulag-eyjarnar, en með því fékk heimsbyggðin spurnir af Gúlag fangabúðum Sovétríkjanna. Sjálfur eyddi hann átta árum í fangabúðum fyrir meinta óvirðingu í garð Stalíns. Solzhenitsyn fékk Nóbelsverðlaun í bókmenntum árið 1970 og var gerður útlægur frá Sovétríkjunum árið 1974. Hann sneri aftur til Rússlands árið 1994. Eftir hann liggur fjöldi verka, sjálfsævisöguleg, skáldverk, ljóð, leikrit og söguskoðanir.

  • tenglar

Tenglar

erlendir

  Þetta æviágrip sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
azərbaycanca: Aleksandr Soljenitsın
беларуская (тарашкевіца)‎: Аляксандар Салжаніцын
dolnoserbski: Aleksandr Solženicyn
hornjoserbsce: Aleksandr Solženicyn
Արեւմտահայերէն: Ալեքսանտր Սոլժենիցին
Bahasa Indonesia: Aleksandr Solzhenitsyn
Bahasa Melayu: Aleksandr Solzhenitsyn
Plattdüütsch: Alexander Solschenizyn
norsk nynorsk: Aleksandr Solzjenitsyn
srpskohrvatski / српскохрватски: Aleksandar Solženjicin
Simple English: Aleksandr Solzhenitsyn
slovenščina: Aleksander Solženicin
oʻzbekcha/ўзбекча: Aleksandr Soljenitsin
vepsän kel’: Solženicin Aleksandr
粵語: 索贊尼辛