Albatrossar
English: Albatross

Phoebastria albatrus.
Útbreiðsla.
Mökunardans í Suður-Georgíu.
Diomedea exulans á flugi í Tasmaníu.
Egg Diomeda exulans.

Albatrossar eru sjófuglar af ætt Diomedeidae. Útbreiðsla þeirra er á Norður-Kyrrahafi, Suður-Íshafi og á Suðurhveli frá Suður-Ameríku og Ástralíu. Þeir eru meðal stærstu fleygra fugla.

Albatrossar eru fimir í lofti og vængir geta spannað allt að 3,7 metra. Þeir hafast oftast við á smáeyjum og eru gjarnir á að halda sig við fæðingarstað sinn.

Albatrossar lifa mun lengur en flestir fuglar. Albatross-kvenfugl sem var merkt af bandarískum fuglafræðingum á Midway-eyju í Norður-Kyrrahfi árið er talinn 66 ára og verpir enn (febrúar 2017). [1]

Fuglarnir verða kynþroska 5 ára og pör mynda langtímasambönd. Mökunarferlið felur í sér ýmsa dansa til að heilla gagnstætt kyn og getur tekið nokkurn tíma að fullkomna dansana. Úr einu varpi kemur eitt egg og verða ungarnir fleygir á tæpu ári.

Other Languages
Afrikaans: Albatros
العربية: قطرس
asturianu: Diomedeidae
azərbaycanca: Albatroslar
беларуская: Альбатросы
български: Албатросови
বাংলা: আলবাট্রস
brezhoneg: Albatroz
català: Albatros
Cebuano: Diomedeidae
čeština: Albatrosovití
Cymraeg: Albatros
Deutsch: Albatrosse
Ελληνικά: Άλμπατρος
English: Albatross
Esperanto: Albatrosoj
español: Diomedeidae
euskara: Albatros
فارسی: آلباتروس
français: Diomedeidae
Gaeilge: Albatras
galego: Albatros
Avañe'ẽ: Ypenaro'y
ગુજરાતી: આલ્બાટ્રૉસ
hrvatski: Albatrosi
interlingua: Diomedeidae
Bahasa Indonesia: Albatros
italiano: Diomedeidae
Jawa: Albatros
한국어: 신천옹과
Кыргызча: Альбатростор
Latina: Diomedeidae
lietuvių: Albatrosiniai
latviešu: Albatrosi
македонски: Албатрос
മലയാളം: ആൽബട്രോസ്
кырык мары: Альбатрос
Bahasa Melayu: Albatros
Plattdüütsch: Albatrosse
नेपाली: अल्बाट्रोस
Nederlands: Albatrossen
norsk nynorsk: Albatrossfamilien
Diné bizaad: Tónteel tsídiitsoh
ਪੰਜਾਬੀ: ਅਲਬਾਟਰੌਸ
polski: Albatrosy
پنجابی: البٹراس
português: Albatroz
Runa Simi: Alwatrus
română: Albatros
srpskohrvatski / српскохрватски: Albatrosi
Simple English: Albatross
slovenčina: Albatrosovité
shqip: Albatrosi
српски / srpski: Албатроси
svenska: Albatrosser
Kiswahili: Albatrosi
Tagalog: Albatros
Türkçe: Albatros
українська: Альбатросові
اردو: البٹراس
oʻzbekcha/ўзбекча: Albatrossimonlar
Tshivenda: Aḽibetrosi
Tiếng Việt: Họ Hải âu mày đen
Winaray: Diomedeidae
中文: 信天翁科
粵語: 信天翁