Alþjóðasamtök kommúnista

Alþjóðasamband kommúnista eða Komintern (alþjóðlegt heiti: Comintern, kýrillískt letur: Коминтерн), oft kallað þriðja alþjóðasambandið voru alþjóðleg samtök kommúnista, stofnuð í Moskvu 1919. Fyrsta alþjóðasambandið hafði Karl Marx stofnað, og annað alþjóðasambandið var í höndum jafnaðarmanna. Ágreiningsefni kommúnista og jafnaðarmanna var hvort aðeins bæri að fara lýðræðisleiðina að settu marki eins og jafnaðarmenn vildu eða gera byltingu, ef þess þyrfti, eins og kommúnistar töldu.

Other Languages
беларуская (тарашкевіца)‎: Камуністычны інтэрнацыянал
brezhoneg: Komintern
čeština: Kominterna
dansk: Komintern
Esperanto: Tria Internacio
eesti: Komintern
فارسی: کمینترن
suomi: Komintern
עברית: קומינטרן
hrvatski: Kominterna
Bahasa Indonesia: Internasionale Ketiga
ქართული: კომინტერნი
한국어: 코민테른
lietuvių: Kominternas
монгол: Коминтерн
မြန်မာဘာသာ: ကိုမင်တန်
Nederlands: Komintern
norsk nynorsk: Tredje Internasjonalen
norsk: Komintern
română: Comintern
srpskohrvatski / српскохрватски: Kominterna
slovenčina: Kominterna
slovenščina: Kominterna
shqip: Komintern
српски / srpski: Коминтерна
Türkçe: Komintern
Tiếng Việt: Đệ Tam Quốc tế
中文: 第三国际
Bân-lâm-gú: Kiōng-sán Kok-chè
粵語: 共產國際