Akkilles
English: Achilles

Reiði Akkillesar, eftir Giovanni Battista Tiepolo

Akkilles einnig ritað Akkiles og Akkilleifur (forngríska Ἀχιλλεύς Akhilleús) var hetja í Trójustríðinu og aðalpersónan og bestur Akkea í Ilíonskviðu Hómers, þar sem meginþemað er ekki Trójustríðið í heild sinni, heldur reiði Akkillesar og afleiðingar hennar í kjölfar ósættis hans og Agamemnons konungs Mýkenu á tíunda ári stríðsins.

Akkilles var sagður myndarlegastur þeirra sem héldu til Tróju[1] og hraustastur.

Ævi Akkillesar

Akkilles var sonur Peleifs konungs í Þessalíu og Þetisar sjávargyðju. Þétis vildi ekki kvænast Peleif, en Kírón sem seinna varð kennari Akkilesar, hvatti Peleif til að gefast ekki upp. Akkillies átti 6 systkini en Þetis brenndi þau öll á báli til þess að gá hvort þau væru guðakyns eða mannkyns. Faðir Akkilesar, Peleifur, bjargaði honum úr bálinu. Aðrar sagnir herma að Þetis hafi dýft Akkilles ofan í fljótið Stix, sem var fljótið sem skildi á milli lífs og dauða í grískri goðafræði, til að gera hann ódauðlegan. Þetis varð þó að halda um hælana á honum á meðan og því voru hælarnir alltaf hans veiki blettur. [2]

Dag einn heyrði Peleifur spádóm um að Akkiles myndi falla í orrustunni um Tróju. Peleifur sendi þá son sinn til hirðar Lýkomitisar konugs á Skyros klæddan sem konu og bjó hann hjá dætrum konungsins klæddur eins og kona og bjó hjá dætrum kounungsins.[3]

Akkillies varð víðfrægur hermaður og barðist með Grikkjum í orrustunni um Tróju. Akkilles er talinn vera hetja í grískri goðafræði og einn af aðalpersónum orusturnar um Tróju. Þar stjórnaði hann 50 skipum með 5 stríðsherrum. [4]

Hektor prins af Tróju drap elskhuga Akkillesar, Patróklus að nafni, eftir að hinn síðarnefndi þóttist vera Akkillies í orustu. Hektor taldi Patróklus vera Akkilles. Akkilles hefndi sín á Hektori, drap hann í einvígi og dró svo lík hans á eftir hestvagni sínum. Samkvæmt grískum fornritum reiddust guðirnir Akkiles við þetta. Seinna í orustunni um Tróju skaut Paris, bróðir Hektors ör í átt að Akkilles og Appollon beindi örinni í hæl hans og dró það Akkilles til dauða.[5]

Other Languages
Afrikaans: Achilles
aragonés: Aquiles
العربية: آخيل
مصرى: اكليس
অসমীয়া: একিলিছ
asturianu: Aquiles
azərbaycanca: Axilles
تۆرکجه: آشیل
башҡортса: Ахилл
беларуская: Ахіл
български: Ахил
brezhoneg: Ac'hilleüs
bosanski: Ahilej
català: Aquil·les
کوردی: ئاخیلێس
čeština: Achilles
Cymraeg: Achilles
dansk: Achilleus
Deutsch: Achilleus
Ελληνικά: Αχιλλέας
English: Achilles
Esperanto: Aĥilo
español: Aquiles
eesti: Achilleus
euskara: Akiles
فارسی: آشیل
suomi: Akhilleus
français: Achille
Frysk: Achilles
Gaeilge: Aichill
galego: Aquiles
עברית: אכילס
हिन्दी: अकिलीज़
hrvatski: Ahilej
magyar: Akhilleusz
հայերեն: Աքիլլես
interlingua: Achilles
Bahasa Indonesia: Akhilles
italiano: Achille
日本語: アキレウス
ქართული: აქილევსი
қазақша: Ахилл
ಕನ್ನಡ: ಅಕಿಲೀಸ್
한국어: 아킬레우스
Кыргызча: Ахилл
Latina: Achilles
Lëtzebuergesch: Achilleus
Lingua Franca Nova: Acile
lietuvių: Achilas
latviešu: Ahillejs
Malagasy: Achille
македонски: Ахил
മലയാളം: അക്കിലിസ്
मराठी: अकिलिस
Malti: Akille
Nederlands: Achilles
norsk: Akilles
occitan: Aquilles
ਪੰਜਾਬੀ: ਅਖ਼ੀਲੀਅਸ
polski: Achilles
português: Aquiles
română: Ahile
русский: Ахилл
sicilianu: Achilli
Scots: Achilles
srpskohrvatski / српскохрватски: Ahilej
Simple English: Achilles
slovenščina: Ahil
shqip: Akili
српски / srpski: Ахил
svenska: Akilles
тоҷикӣ: Ахилл
Tagalog: Achilles
Türkçe: Akhilleus
українська: Ахіллес
اردو: آخیل
oʻzbekcha/ўзбекча: Axill
vèneto: Achìe
vepsän kel’: Ahill
Tiếng Việt: Achilles
Winaray: Achilles
吴语: 阿喀琉斯
中文: 阿喀琉斯
粵語: 阿基里斯