7. ágúst

Atburðir

 • 1219 - Jóhann Sörkvisson var krýndur konungur Svíþjóðar.
 • 1316 - Jóhannes 22. (Giacomo Duése) var kjörinn páfi, meira en tveimur árum eftir lát fyrirrennara síns, Klemens 5..
 • 1679 - Brigantínan Le Griffon var dregin að suðurenda Níagarafljóts og varð fyrsta skipið sem sigldi um Erie-vatn, Huron-vatn og Michigan-vatn.
 • 1727 - Öræfajökull tók að gjósa. Mikið öskufall stóð í þrjá daga svo sá vart mun dags og nætur. Gosið stóð í eitt ár. Áður gaus Öræfajökull á sögulegum tíma árið 1362 og lagði þá Litlahérað í auðn.
 • 1772 - Útilegumennirnir Fjalla-Eyvindur Jónsson og Halla Jónsdóttir voru handteknir á Sprengisandi og fluttir norður í Mývatnssveit. Skömmu síðar slapp Eyvindur og tókst honum fljótlega að frelsa Höllu. Þau lágu úti í tæpa tvo áratugi.
 • 1939 - Haukur Einarsson synti Grettissund frá Drangey til lands á mettíma, þremur klukkustundum og 20 mínútum.
 • 1945 - Áfengisskömmtun, sem staðið hafði í fimm ár, var hætt.
 • 1947 - Norðmaðurinn Thor Heyerdahl lauk siglingu sinni yfir Kyrrahaf á flekanum Kon-Tiki.
 • 1957 - Hljómsveitin The Quarrymen spilaði í fyrsta sinn á Cavern Club í Liverpool.
 • 1960 - Fílabeinsströndin fékk sjálfstæði frá Frakklandi.
 • 1960 - Vilhjálmur Einarsson bætti eigið Íslandsmet í þrístökki frá því í Melbourne 1956 er hann stökk 16,70 metra á frjálsíþróttamóti í Reykjavík og var það þá næstlengsta stökk í heimi. Þetta met stendur enn (2011).
 • 1976 - Viking-áætlunin: Viking 2 fór á sporbaug um Mars.
 • 1978 - Kókaínvaldaránið átti sér stað í Hondúras.
 • 1980 - Pólskir hafnarverkamenn hófu röð verkfalla í slippnum í Gdansk undir forystu Lech Wałęsa.
 • 1982 - Tólf létust í hryðjuverkaárás armenskra skæruliða á flugvellinum í Ankara.
 • 1987 - Bandaríska sundkonan Lynne Cox synti yfir Beringssund, milli eyjanna Little Diomede í Alaska og Ratmanoveyjar í Sovétríkjunum.
 • 1989 - Bandaríski þingmaðurinn Mickey Leland fórst ásamt 15 öðrum í flugslysi í Eþíópíu.
 • 1990 - Fyrra Persaflóastríðið: Bandaríkin sendu herlið til Sádí-Arabíu til að hindra mögulega innrás frá Írak.
 • 1995 - Stormaðgerðinni lauk með vopnahléi. Hersveitir Serbnesku Krajina gáfust upp í kjölfarið.
 • 1996 - 87 manns fórust í rigningum á tjaldstæði við Huesca á Spáni.
 • 1997 - Sprengja sprakk á Stokkhólmsleikvanginum en enginn slasaðist. Hópur sem mótmælti umsókn Svía um að halda Ólympíuleikana 2004 stóð á bak við sprenginguna.
 • 1998 - Bílasprengjur sprungu við sendiráð Bandaríkjanna í Naíróbí og Dar es Salaam með þeim afleiðingum að yfir 200 létust. Samtökin heilagt stríð og Al-Kaída voru bendluð við árásirnar.
 • 1998 - Yfir 12.000 fórust í Kína þegar áin Jangtse flaut yfir bakka sína.
 • 1999 - Téténskar skæruliðasveitir réðust inn í rússneska fylkið Dagestan.
 • 2000 - Vefurinn DeviantART hóf göngu sína.
 • 2000 - Flugslysið í Skerjafirði: Leiguflugvél á leið frá þjóðhátíð í Vestmannaeyjum með sex manns um borð hrapaði í sjóinn í Skerjafirði.
 • 2008 - Georgíumenn og Rússar hófu stríð um yfirráð í Suður-Ossetíu.
 • 2009 - Fellibylurinn Morakot gekk yfir Taívan með þeim afleiðingum að 500 létust í verstu flóðum sem orðið höfðu á eyjunni í hálfa öld.
 • 2010 - Juan Manuel Santos tók við embætti forseta Kólumbíu.
 • 2011 - Standard & Poor's lækkaði lánshæfismat Bandaríkjanna vegna opinberra skulda.
 • 2012 - Blóðbaðið í Houla: Sýrlandsher drap 92, þar af 30 börn, í Houla-héraði.
 • 2014 - Tveir leiðtogar Rauðu kmeranna, Nuon Chea og Khieu Samphan, voru dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir glæpi gegn mannkyni.
Other Languages
Аҧсшәа: Нанҳәа 7
Afrikaans: 7 Augustus
Alemannisch: 7. August
አማርኛ: 7 August
aragonés: 7 d'agosto
العربية: 7 أغسطس
مصرى: 7 اغسطس
অসমীয়া: ৭ আগষ্ট
asturianu: 7 d'agostu
авар: 7 Август
azərbaycanca: 7 avqust
تۆرکجه: ۷ آقوست
башҡортса: 7 август
žemaitėška: Rogpjūtė 7
Bikol Central: Agosto 7
беларуская: 7 жніўня
беларуская (тарашкевіца)‎: 7 жніўня
български: 7 август
भोजपुरी: 7 अगस्त
বাংলা: ৭ আগস্ট
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: আগষ্ট ৭
brezhoneg: 7 Eost
bosanski: 7. august
català: 7 d'agost
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: 8 nguŏk 7 hô̤
нохчийн: 7 август
Cebuano: Agosto 7
کوردی: ٧ی ئاب
corsu: 7 d'aostu
čeština: 7. srpen
kaszëbsczi: 7 zélnika
Чӑвашла: Çурла, 7
Cymraeg: 7 Awst
dansk: 7. august
Deutsch: 7. August
Zazaki: 7 Tebaxe
ދިވެހިބަސް: އޮގަސްޓު 7
Ελληνικά: 7 Αυγούστου
emiliàn e rumagnòl: 7 d'agòst
English: August 7
Esperanto: 7-a de aŭgusto
español: 7 de agosto
eesti: 7. august
euskara: Abuztuaren 7
estremeñu: 7 agostu
فارسی: ۷ اوت
føroyskt: 7. august
français: 7 août
arpetan: 7 oût
furlan: 7 di Avost
Frysk: 7 augustus
Gaeilge: 7 Lúnasa
Gagauz: 7 Harman ay
贛語: 8月7號
Gàidhlig: 7 an Lùnastal
galego: 7 de agosto
Bahasa Hulontalo: 7 Agustus
ગુજરાતી: ઓગસ્ટ ૭
客家語/Hak-kâ-ngî: 8-ngie̍t 7-ngit
עברית: 7 באוגוסט
हिन्दी: ७ अगस्त
Fiji Hindi: 7 August
hrvatski: 7. kolovoza
hornjoserbsce: 7. awgusta
Kreyòl ayisyen: 7 out
magyar: Augusztus 7.
հայերեն: Օգոստոսի 7
interlingua: 7 de augusto
Bahasa Indonesia: 7 Agustus
Interlingue: 7 august
Ilokano: Agosto 7
italiano: 7 agosto
日本語: 8月7日
Basa Jawa: 7 Agustus
ქართული: 7 აგვისტო
қазақша: 7 тамыз
kalaallisut: Aggusti 7
ಕನ್ನಡ: ಆಗಸ್ಟ್ ೭
한국어: 8월 7일
Ripoarisch: 7. Aujußß
Кыргызча: 7-август
Latina: 7 Augusti
Lëtzebuergesch: 7. August
Limburgs: 7 augustus
lumbaart: 07 08
lietuvių: Rugpjūčio 7
latviešu: 7. augusts
मैथिली: ७ अगस्त
Malagasy: 7 Aogositra
олык марий: 7 сорла
македонски: 7 август
മലയാളം: ഓഗസ്റ്റ് 7
монгол: 8 сарын 7
मराठी: ऑगस्ट ७
Bahasa Melayu: 7 Ogos
မြန်မာဘာသာ: ၇ ဩဂုတ်
Nāhuatl: Tlachicuēiti 7
Napulitano: 7 'e aùsto
Plattdüütsch: 7. August
Nedersaksies: 7 augustus
नेपाली: ७ अगस्ट
नेपाल भाषा: अगस्ट ७
Nederlands: 7 augustus
norsk nynorsk: 7. august
norsk: 7. august
Nouormand: 7 Août
Sesotho sa Leboa: Phato 7
occitan: 7 d'agost
Livvinkarjala: 7. elokuudu
ଓଡ଼ିଆ: ୭ ଅଗଷ୍ଟ
ਪੰਜਾਬੀ: 7 ਅਗਸਤ
Pangasinan: Agosto 7
Kapampangan: Agostu 7
polski: 7 sierpnia
پنجابی: 7 اگست
پښتو: 7 اگسټ
português: 7 de agosto
română: 7 august
русский: 7 августа
русиньскый: 7. авґуст
संस्कृतम्: ७ अगस्त
саха тыла: Атырдьах ыйын 7
sicilianu: 7 di austu
Scots: 7 August
سنڌي: 7 آگسٽ
davvisámegiella: Borgemánu 7.
srpskohrvatski / српскохрватски: 7. 8.
සිංහල: අගෝස්තු 7
Simple English: August 7
slovenčina: 7. august
slovenščina: 7. avgust
shqip: 7 Gusht
српски / srpski: 7. август
Seeltersk: 7. August
Basa Sunda: 7 Agustus
svenska: 7 augusti
Kiswahili: 7 Agosti
தமிழ்: ஆகத்து 7
తెలుగు: ఆగష్టు 7
тоҷикӣ: 7 август
Türkmençe: 7 awgust
Tagalog: Agosto 7
Türkçe: 7 Ağustos
татарча/tatarça: 7 август
українська: 7 серпня
اردو: 7 اگست
oʻzbekcha/ўзбекча: 7-avgust
vèneto: 7 de agosto
Tiếng Việt: 7 tháng 8
West-Vlams: 7 ogustus
Volapük: Gustul 7
Winaray: Agosto 7
吴语: 8月7号
хальмг: Ноха сарин 7
მარგალური: 7 მარაშინათუთა
ייִדיש: 7טן אויגוסט
Yorùbá: 7 August
Vahcuengh: 8 nyied 7 hauh
Zeêuws: 7 auhustus
中文: 8月7日
Bân-lâm-gú: 8 goe̍h 7 ji̍t
粵語: 8月7號