3G

3G (stendur fyrir third generation) á við þriðju kynslóð þráðlausrar samskiptatækni. 3G er fjöldi opinna staðla notaður fyrir farsímatæki og farsímafjarskipti. Staðlarnir fara eftir skilyrðum tilgreindum af Alþjóðafjarskiptasambandinu. 3G-tækni gerir manni kleift að hringja í annaðhvort raddsímtal eða myndsímtal, nota internetið og horfa á sjónvarp hvar sem samband er.

Hugtakið 3G felur í sér nokkrar aðrar tæknir, meðal annars:

  • UMTS, notað aðallega í Evrópu, Japan og Kína og á öðrum svæðum þar sem GSM 2G-tækni var notuð fyrr. Möstrin eru oftast með bæði UMTS- og GSM-tækni. Nokkra tengirásir eru í boði:
    • W-CDMA, upprunaleg tækni og útbreiddust
    • TD-SCDMA, kom út árið 2009 en aðeins í Kína
    • HSPA+, nýjasta útgáfan sem getur náð allt að 56 Mbit/s hraði í niðurhal og 22 Mbit/s í upphal
  • CDMA2000, kom út árið 2002. Þetta kerfi er aðallega notað í Norður-Ameríku og Suður-Kóreu og er byggt á staðlinum IS-95. Nýjásta útgáfan EVDO getur náð allt að 14,7 Mbit/s hraði í niðurhal

3G-net og þjónustur er að finna í mörgum löndum en enn er nýrri tækni komin í notkun, 4G.

  • tengt efni

Tengt efni

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
azərbaycanca: 3G
беларуская (тарашкевіца)‎: 3G
български: 3G
বাংলা: ৩জি
bosanski: 3G
català: 3G
čeština: 3G
dansk: 3G
Deutsch: IMT-2000
English: 3G
euskara: 3G
suomi: 3G
français: 3G
ગુજરાતી: ૩જી
עברית: דור 3
हिन्दी: ३जी
hrvatski: 3G
magyar: 3G
հայերեն: 3G
Bahasa Indonesia: 3G
italiano: 3G
Basa Jawa: 3G
ಕನ್ನಡ: 3ಜಿ
Кыргызча: 3G
lietuvių: 3G
latviešu: 3G
македонски: 3G
മലയാളം: 3ജി
मराठी: थ्रीजी
Bahasa Melayu: 3G (Generasi Ketiga)
नेपाली: थ्री जी
Nederlands: 3G
norsk nynorsk: 3G
norsk: 3G
Kapampangan: 3G
polski: 3G
português: 3G
română: 3G
русский: 3G
саха тыла: 3G
Scots: 3G
slovenčina: 3G
Soomaaliga: 3G
Basa Sunda: 3G
svenska: 3G
தமிழ்: 3ஜி
తెలుగు: 3G
ไทย: 3 จี
Tagalog: 3G
Türkçe: 3G
українська: 3G
اردو: 3 جی
oʻzbekcha/ўзбекча: 3G
Tiếng Việt: 3G
吴语: 3G
中文: 3G
粵語: 3G