28. mars

Atburðir

 • 193 - Didius Julianus varð keisari Rómar.
 • 364 - Valens varð keisari Rómar.
 • 845 - Víkingar réðust á París og rændu og rupluðu. Heimildir greina frá því að í fararbroddi hafi verið víkingur að nafni Reginherus sem sumir halda að hafi verið Ragnar loðbrók, en samkvæmt öðrum frásögnum var hann uppi heilli öld fyrr.
 • 1193 - Leópold 5. Austurríkishertogi flutti fanga sinn, Ríkharð ljónshjarta, til Speyer og afhenti Hinrik 6. keisara hann.
 • 1241 - Eiríkur plógpeningur varð konungur í Danmörku.
 • 1462 - Ívan mikli tók við af föður sínum Vasilíj 2. sem stórfursti af Moskvu.
 • 1584 (18. mars samkvæmt Gamla stíl) - Fjodor 1. varð Rússakeisari.
 • 1696 - Konungur lagði þá kvöð á Íslendinga að senda skyldi þrjá menn úr hverri sýslu, þrjátíu alls, til að þjóna í flota eða landher Danaveldis.
 • 1797 - Einkaleyfi fékkst fyrir fyrstu þvottavélinni í Bandaríkjunum.
 • 1814 - Joseph-Ignace Guillotin sem fann upp fallöxina var jarðsettur í Frakklandi.
 • 1854 - Krímstríðið: Bretland og Frakkland sögðu Rússum stríð á hendur.
 • 1875 - Öskjugos hófst. Það er talið eitt mesta öskugos á Íslandi eftir að land byggðist. Þegar gosið hafði staðið í hálfan annan sólarhring urðu menn varir við gosmökkinn í Svíþjóð. Gosið varð til þess að mikill fjöldi íbúa á Austfjörðum fluttist til Vesturheims á næstu árum.
 • 1881 - Tveir menn gengu á hafís alla leiðina frá Siglufirði til Akureyrar, en þessi vetur var með þeim hörðustu sem vitað er um á Íslandi.
 • 1882 - Þýski lyfsalinn Carl Paul Beiersdorf stofnaði fyrirtækið Nivea.
 • 1909 - Safnahúsið við Hverfisgötu (sem nú heitir Þjóðmenningarhúsið) var vígt. Í upphafi hýsti húsið Forngripasafnið, Landsbókasafnið, Landsskjalasafnið og Náttúrugripasafnið.
 • 1929 - Nýtt geðsjúkrahús tók til starfa á Kleppi.
 • 1930 - Nöfnum tyrknesku borganna Konstantínópel og Angóra var breytt í Istanbúl og Ankara.
 • 1939 - Spænska borgarastríðinu lauk.
 • 1956 - Alþingi samþykkti (31 gegn 18) að Bandaríkjaher skyldi yfirgefa Ísland enda ætti ekki að vera her í landinu á friðartímum. Viðræðum um brottför hersins var frestað í nóvember vegna Uppreisnarinnar í Ungverjalandi.
 • 1963 - Kvikmyndin Fuglarnir eftir Alfred Hitchcock var frumsýnd í Bandaríkjunum.
 • 1971 - Síðasti þáttur Ed Sullivan Show fór í loftið.
 • 1977 - Portúgal sótti formlega um aðild að Evrópubandalaginu.
 • 1979 - Bilun í kælibúnaði í Three Mile Island-kjarnorkuverinu í Pennsylvaníu leiddi til þess að mikið af geislavirku gasi fór út í umhverfið. Þetta er talið vera versta kjarnorkuslys í sögu Bandaríkjanna.
 • 1979 - Minnihlutastjórn breska verkamannaflokksins undir stjórn James Callaghan féll á vantrausti vegna misheppnaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu um heimastjórn í Skotlandi og Wales.
 • 1980 - Talpiot-gröfin uppgötvaðist í nágrenni Jerúsalem.
 • 1986 - 6.000 útvarpsstöðvar um allan heim spiluðu lagið „ We are the world“ samtímis til styrktar aðgerðum gegn hungursneyð í Afríku.
 • 1988 - Atlantic Airways flaug sitt fyrsta flug milli Færeyja og Danmerkur.
 • 1991 - Volkswagen Group hóf samstarf við tékkneska bílaframleiðandann Škoda automobilová.
 • 1994 - Blóðbaðið við Shell House: Öryggisverðir í höfuðstöðvum Afríska þjóðarflokksins skutu á þúsundir fylgismanna Inkathahreyfingarinnar.
 • 1996 - Þrír breskir hermenn voru dæmdir sekir um að hafa nauðgað og myrt Louise Jensen á Kýpur.
 • 1997 - Ítalska strandgæsluskipið Sibilla sigldi á albanska vélskipið Katër i Radës með 120 flóttamenn um borð með þeim afleiðingum að 80 þeirra drukknuðu.
 • 1999 - Teiknimyndaþættirnir Futurama hófu göngu sína á FOX.
 • 1999 - Kosóvóstríðið: Fjöldamorðin í Podujevo og Izbica áttu sér stað.
 • 2004 - Fellibylurinn Katarína, fyrsti hitabeltisfellibylur sem skráður hefur verið í Suður-Atlantshafi, tók land í Brasilíu.
 • 2006 - Um milljón manns mótmæltu fyrirhugaðri atvinnulöggjöf í Frakklandi.
 • 2006 - Kadima vann sigur í kosningum í Ísrael, en hlaut þó færri atkvæði en útgönguspár gerðu ráð fyrir.
 • 2007 - Frumvarp um Vatnajökulsþjóðgarð var samþykkt á Alþingi.
 • 2008 - Íslenska kvikmyndin Stóra planið var frumsýnd.
Other Languages
Аҧсшәа: Хәажәкыра 28
Afrikaans: 28 Maart
Alemannisch: 28. März
አማርኛ: 28 March
aragonés: 28 de marzo
العربية: 28 مارس
مصرى: 28 مارس
asturianu: 28 de marzu
авар: 28 Март
azərbaycanca: 28 mart
تۆرکجه: ۲۸ مارس
башҡортса: 28 март
žemaitėška: Kuova 28
Bikol Central: Marso 28
беларуская: 28 сакавіка
беларуская (тарашкевіца)‎: 28 сакавіка
български: 28 март
भोजपुरी: 28 मार्च
বাংলা: ২৮ মার্চ
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: মার্চ ২৮
brezhoneg: 28 Meurzh
bosanski: 28. mart
català: 28 de març
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: 3 nguŏk 28 hô̤
нохчийн: 28 март
Cebuano: Marso 28
کوردی: ٢٨ی ئازار
čeština: 28. březen
kaszëbsczi: 28 strëmiannika
Чӑвашла: Пуш, 28
Cymraeg: 28 Mawrth
dansk: 28. marts
Deutsch: 28. März
Zazaki: 28 Adar
ދިވެހިބަސް: މާރޗް 28
Ελληνικά: 28 Μαρτίου
emiliàn e rumagnòl: 28 ed mèrz
English: March 28
Esperanto: 28-a de marto
español: 28 de marzo
eesti: 28. märts
euskara: Martxoaren 28
estremeñu: 28 marçu
فارسی: ۲۸ مارس
føroyskt: 28. mars
français: 28 mars
arpetan: 28 mârs
furlan: 28 di Març
Frysk: 28 maart
Gaeilge: 28 Márta
贛語: 3月28號
Gàidhlig: 28 am Màrt
galego: 28 de marzo
Avañe'ẽ: 28 jasyapy
Bahasa Hulontalo: 28 Maret
ગુજરાતી: માર્ચ ૨૮
Gaelg: 28 Mayrnt
客家語/Hak-kâ-ngî: 3-ngie̍t 28-ngit
עברית: 28 במרץ
हिन्दी: २८ मार्च
Fiji Hindi: 28 March
hrvatski: 28. ožujka
hornjoserbsce: 28. měrca
Kreyòl ayisyen: 28 mas
magyar: Március 28.
հայերեն: Մարտի 28
interlingua: 28 de martio
Bahasa Indonesia: 28 Maret
Ilokano: Marso 28
italiano: 28 marzo
日本語: 3月28日
la .lojban.: cibma'i 28moi
Basa Jawa: 28 Maret
ქართული: 28 მარტი
қазақша: 28 наурыз
kalaallisut: Martsi 28
ಕನ್ನಡ: ಮಾರ್ಚ್ ೨೮
한국어: 3월 28일
Перем Коми: Март 28’ лун
Ripoarisch: 28. Määz
kurdî: 28'ê adarê
Latina: 28 Martii
Lëtzebuergesch: 28. Mäerz
лезги: 28 март
Limburgs: 28 miert
lumbaart: 28 03
ລາວ: 28 ມີນາ
lietuvių: Kovo 28
latviešu: 28. marts
मैथिली: २८ मार्च
Basa Banyumasan: 28 Maret
Malagasy: 28 Martsa
олык марий: 28 ӱярня
македонски: 28 март
മലയാളം: മാർച്ച് 28
монгол: 3 сарын 28
मराठी: मार्च २८
Bahasa Melayu: 28 Mac
မြန်မာဘာသာ: ၂၈ မတ်
Nāhuatl: Tlayēti 28
Napulitano: 28 'e màrzo
Plattdüütsch: 28. März
Nedersaksies: 28 meert
नेपाली: २८ मार्च
नेपाल भाषा: मार्च २८
Nederlands: 28 maart
norsk nynorsk: 28. mars
norsk: 28. mars
Nouormand: 28 Mar
Sesotho sa Leboa: Hlakola 28
occitan: 28 de març
Livvinkarjala: 28. kevätkuudu
ਪੰਜਾਬੀ: 28 ਮਾਰਚ
Kapampangan: Marsu 28
polski: 28 marca
پنجابی: 28 مارچ
پښتو: 28 مارچ
português: 28 de março
română: 28 martie
русский: 28 марта
русиньскый: 28. марец
संस्कृतम्: २८ मार्च
саха тыла: Кулун тутар 28
sicilianu: 28 di marzu
Scots: 28 Mairch
davvisámegiella: Njukčamánu 28.
srpskohrvatski / српскохрватски: 28. 3.
සිංහල: මාර්තු 28
Simple English: March 28
slovenčina: 28. marec
slovenščina: 28. marec
shqip: 28 Mars
српски / srpski: 28. март
Basa Sunda: 28 Maret
svenska: 28 mars
Kiswahili: 28 Machi
ślůnski: 28 marca
தமிழ்: மார்ச் 28
తెలుగు: మార్చి 28
тоҷикӣ: 28 март
Türkmençe: 28 mart
Tagalog: Marso 28
Türkçe: 28 Mart
татарча/tatarça: 28 март
удмурт: 28 южтолэзь
українська: 28 березня
اردو: 28 مارچ
oʻzbekcha/ўзбекча: 28-mart
vèneto: 28 de marso
Tiếng Việt: 28 tháng 3
West-Vlams: 28 moarte
Volapük: Mäzul 28
Winaray: Marso 28
მარგალური: 28 მელახი
ייִדיש: 28סטן מערץ
Yorùbá: 28 March
Vahcuengh: 3 nyied 28 hauh
Zeêuws: 28 maerte
中文: 3月28日
Bân-lâm-gú: 3 goe̍h 28 ji̍t
粵語: 3月28號