21. júní
English: June 21

Atburðir

 • 1377 - Ríkharður 2. tók við sem Englandskonungur.
 • 1529 - Orrustan við Landriano: Frans 1. Frakkakonungur beið ósigur fyrir her Karls 5. keisara.
 • 1621 - 27 tékkneskir aðalsmenn voru teknir af lífi á torgi í Prag vegna þátttöku sinnar í orrustunni við Hvítafjall.
 • 1809 - Jörundur hundadagakonungur og Samuel Phelps komu til Reykjavíkur á skipinu Margaret & Anne.
 • 1926 - Jón Helgason biskup fékk að gjöf gullkross með keðju frá prestum landsins, en hann varð sextugur þennan dag. Krossinn skyldi vera embættistákn og ganga til eftirmanna hans á biskupsstóli.
 • 1940 - Síðari heimsstyrjöldin: Frakkar gáfust upp fyrir Þjóðverjum.
 • 1942 - Síðari heimsstyrjöldin: Þjóðverjar sigruðu í orrustunni um Tobruk í Líbýu og hertóku borgina.
 • 1959 - Sigurbjörn Einarsson guðfræðiprófessor var vígður til biskups yfir Íslandi og gegndi hann því embætti til 1981.
 • 1963 - Giovanni Battista Enrico Antonio Maria Montini varð Páll 6. páfi.
 • 1964 - Keflavíkurganga á vegum hernámsandstæðinga var gengin frá hliði herstöðvarinnar til Reykjavíkur.
 • 1966 - Um 140 lögregluþjónar skemmtu Reykvíkingum með söng af tröppum Menntaskólans í Reykjavík, en haldið var mót norrænna lögreglukóra.
 • 1970 - Brasilía vann Heimsbikarkeppnina í knattspyrnu með 4-1 sigri á Ítalíu.
 • 1973 - Stofnaður var þjóðgarður í Jökulsárgljúfrum frá Dettifossi og niður fyrir Ásbyrgi. Þjóðgarðurinn er um 150 ferkílómetrar að stærð.
 • 1980 - Kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar]-, Óðal feðranna, var frumsýnd.
 • 1985 - Fáni Grænlands var dreginn upp í fyrsta sinn.
 • 1986 - Íþróttamiðstöðin í Laugardal í Reykjavík var tekin í notkun og við það tækifæri var afhjúpuð stytta af Gísla Halldórssyni fyrrum forseta ÍSÍ.
 • 1989 - Breska lögreglan handtók 250 manns sem héldu upp á sumarsólstöður við Stonehenge.
 • 1990 - Manjil-Rudbar-jarðskjálftinn í Íran: Tugir þúsunda létust og hundruð þúsunda urðu heimilislaus.
 • 1991 - Perlan í Öskjuhlíð var vígð.
 • 1991 - Norska námufyrirtækið Sulitjelma gruber var lagt niður.
 • 1999 - Fartölvan iBook frá Apple kom út.
 • 2000 - Síðari Suðurlandsskjálftinn reið yfir. Hann mældist 6,6 á Richter.
 • 2001 - Lengsta járnbrautarlest heims, 682 flutningavagnar með járngrýti, ók milli Newman og Port Hedland í Ástralíu.
 • 2002 - Bandaríska teiknimyndin Lilo og Stitch var frumsýnd.
 • 2004 - Scaled Composites SpaceShipOne: SpaceShipOne varð fyrsta einkarekna fyrirtækið sem kom geimflugvél út í geim.
 • 2008 - Filippeysku farþegaferjunni Princess of the Stars hvolfdi með þeim afleiðingum að 800 fórust.
 • 2009 - Maður olli miklu tjóni þegar hann ók á fimm hurðir á byggingu slökkviliðsins í Skógarhlíð og gekk berserksgang.
 • 2009 - Grænland fékk aukna sjálfsstjórn. Grænlenska varð opinbert tungumál.
 • 2017 - Liðsmenn Íslamska ríkisins eyðilögðu Stórmosku al-Nuris í Mósúl, Írak.
Other Languages
Afrikaans: 21 Junie
Alemannisch: 21. Juni
አማርኛ: 21 June
aragonés: 21 de chunio
العربية: 21 يونيو
مصرى: 21 يونيه
অসমীয়া: ২১ জুন
asturianu: 21 de xunu
авар: 21 Июн
azərbaycanca: 21 iyun
башҡортса: 21 июнь
žemaitėška: Bėrželė 21
Bikol Central: Hunyo 21
беларуская: 21 чэрвеня
беларуская (тарашкевіца)‎: 21 чэрвеня
български: 21 юни
भोजपुरी: 21 जून
বাংলা: ২১ জুন
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: জুন ২১
brezhoneg: 21 Mezheven
bosanski: 21. juni
буряад: 6 һарын 21
català: 21 de juny
Mìng-dĕ̤ng-ngṳ̄: 6 nguŏk 21 hô̤
нохчийн: 21 июнь
Cebuano: Hunyo 21
čeština: 21. červen
kaszëbsczi: 21 czerwińca
Чӑвашла: Çĕртме, 21
Cymraeg: 21 Mehefin
dansk: 21. juni
Deutsch: 21. Juni
Zazaki: 21 Heziran
ދިވެހިބަސް: ޖޫން 21
Ελληνικά: 21 Ιουνίου
emiliàn e rumagnòl: 21 ed zógn
English: June 21
Esperanto: 21-a de junio
español: 21 de junio
eesti: 21. juuni
euskara: Ekainaren 21
estremeñu: 21 juñu
فارسی: ۲۱ ژوئن
føroyskt: 21. juni
français: 21 juin
arpetan: 21 jouen
furlan: 21 di Jugn
Frysk: 21 juny
Gaeilge: 21 Meitheamh
Gagauz: 21 Kirez ay
贛語: 6月21號
Gàidhlig: 21 an t-Ògmhios
galego: 21 de xuño
Avañe'ẽ: 21 jasypoteĩ
Bahasa Hulontalo: 21 Juni
ગુજરાતી: જૂન ૨૧
客家語/Hak-kâ-ngî: 6-ngie̍t 21-ngit
עברית: 21 ביוני
हिन्दी: २१ जून
Fiji Hindi: 21 June
hrvatski: 21. lipnja
hornjoserbsce: 21. junija
Kreyòl ayisyen: 21 jen
magyar: Június 21.
հայերեն: Հունիսի 21
interlingua: 21 de junio
Bahasa Indonesia: 21 Juni
Interlingue: 21 junio
Ilokano: Hunio 21
italiano: 21 giugno
日本語: 6月21日
Jawa: 21 Juni
ქართული: 21 ივნისი
Taqbaylit: 21 yunyu
қазақша: 21 маусым
kalaallisut: Juuni 21
ಕನ್ನಡ: ಜೂನ್ ೨೧
한국어: 6월 21일
къарачай-малкъар: 21 июнь
Ripoarisch: 21. Juuni
Кыргызча: 21-июнь
Latina: 21 Iunii
Lëtzebuergesch: 21. Juni
Limburgs: 21 juni
lumbaart: 21 06
lietuvių: Birželio 21
latviešu: 21. jūnijs
मैथिली: २१ जुन
Basa Banyumasan: 21 Juni
Malagasy: 21 Jona
олык марий: 21 пеледыш
Māori: 21 Pipiri
Minangkabau: 21 Juni
македонски: 21 јуни
മലയാളം: ജൂൺ 21
монгол: 6 сарын 21
मराठी: जून २१
Bahasa Melayu: 21 Jun
မြန်မာဘာသာ: ၂၁ ဇွန်
Nāhuatl: Tlachicuazti 21
Napulitano: 21 'e giùgno
Plattdüütsch: 21. Juni
Nedersaksies: 21 juni
नेपाली: २१ जून
नेपाल भाषा: जुन २१
Nederlands: 21 juni
norsk nynorsk: 21. juni
norsk: 21. juni
Nouormand: 21 Juîn
Sesotho sa Leboa: Phupu 21
occitan: 21 de junh
Livvinkarjala: 21. kezäkuudu
ଓଡ଼ିଆ: ୨୧ ଜୁନ
Ирон: 21 июны
ਪੰਜਾਬੀ: 21 ਜੂਨ
Pangasinan: Hunyo 21
Kapampangan: Juniu 21
polski: 21 czerwca
پنجابی: 21 جون
پښتو: 21 جون
português: 21 de junho
română: 21 iunie
русский: 21 июня
русиньскый: 21. юн
संस्कृतम्: २१ जून
саха тыла: Бэс ыйын 21
sicilianu: 21 di giugnu
Scots: 21 Juin
davvisámegiella: Geassemánu 21.
srpskohrvatski / српскохрватски: 21. 6.
සිංහල: ජූනි 21
Simple English: June 21
slovenčina: 21. jún
slovenščina: 21. junij
shqip: 21 Qershor
српски / srpski: 21. јун
Seeltersk: 21. Juni
Sunda: 21 Juni
svenska: 21 juni
Kiswahili: 21 Juni
ślůnski: 21 czyrwca
தமிழ்: சூன் 21
తెలుగు: జూన్ 21
тоҷикӣ: 21 июн
Türkmençe: 21 iýun
Tagalog: Hunyo 21
Türkçe: 21 Haziran
татарча/tatarça: 21 июнь
удмурт: 21 инвожо
українська: 21 червня
اردو: 21 جون
oʻzbekcha/ўзбекча: 21-iyun
vèneto: 21 de giugno
Tiếng Việt: 21 tháng 6
West-Vlams: 21 juni
Volapük: Yunul 21
walon: 21 di djun
Winaray: Hunyo 21
მარგალური: 21 მანგი
ייִדיש: 21סטן יוני
Yorùbá: 21 June
Vahcuengh: 6 nyied 21 hauh
Zeêuws: 21 juni
中文: 6月21日
Bân-lâm-gú: 6 goe̍h 21 ji̍t
粵語: 6月21號