Þjónusta

Framleiðsla af þjónustum árið 2005.

Þjónusta er óáþreifanleg vara sem er ekki hægt að eiga en kemur viðskiptavini engu að síður til góða. Nokkur dæmi um þjónustu er barnagæsla, bílaviðgerð og farsímasamningur.

Vörutegund getur verið bæði áþreifanleg vara og þjónusta á sama tíma. Flestar vörutegundir eru milli áþreifanlegra vara og þjónustu. Í veitingahúsum er til dæmis boðið upp á bæði vörur (matinn) og þjónustu.

Hagkerfi margra vestrænnna landa byggist nú á þjónustu. Samkvæmt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum veittu Bandaríkin mesta þjónustu árið 2005. Næstmesta veittu Japan og Þýskaland. Þá myndaði þjónusta 78,5% hagkerfis Bandaríkjanna.[1]

  • heimildir

Heimildir

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Diens
العربية: خدمة
беларуская: Паслуга
беларуская (тарашкевіца)‎: Паслуга
čeština: Služba
dansk: Tjeneste
Esperanto: Servo
eesti: Teenus
فارسی: خدمات
suomi: Palvelu
galego: Servizo
客家語/Hak-kâ-ngî: Fu̍k-vu
Bahasa Indonesia: Jasa
Ido: Servado
italiano: Servizio
日本語: サービス
Patois: Saabis
ქართული: მომსახურება
한국어: 서비스
Lëtzebuergesch: Service
لۊری شومالی: خدمات
lietuvių: Paslauga
latviešu: Pakalpojums
македонски: Услуги
Bahasa Melayu: Perkhidmatan
မြန်မာဘာသာ: ဝန်ဆောင်မှု
Nederlands: Dienst (economie)
norsk: Tjeneste
polski: Usługi
русский: Услуга
саха тыла: Өҥө
srpskohrvatski / српскохрватски: Usluga
Simple English: Service (economics)
slovenčina: Služba
српски / srpski: Услуга
svenska: Tjänst
Türkçe: Hizmet
татарча/tatarça: Хезмәт
українська: Послуга
Tiếng Việt: Dịch vụ
中文: 服务
Bân-lâm-gú: Ho̍k-bū
粵語: 服務