Útsaumur
English: Embroidery

Útsaumuð ábreiða
Útsaumað altarisklæði í Reykholti

Útsaumur er handavinna þar sem ofið efni eða annars konar efni er skreytt með nál og þræði eða garni. Í útsaumi eru einnig notaður önnur efni eins og málmþræðir, perlur, kúlur, fjaðrir og pallíettur. Útsaumur oft notaður á húfur og hatta, ábreiður og veggteppi, treyjur og pils, sokka og skyrtur.

Meðal forna útsaumstegunda eru refilsaumur, skattering, blómstursaumur, fléttuspor (gamli krosssaumurinn,) augnsaumur, glitsaumur og skakkaglit.

Í námskrá fyrir grunnskóla frá 1977 eru þessar útsaumstegundir nefndar: krosssaumur, þræðispor, frjálst spor, afturstingur, leggsaumur, lykkjuspor, tunguspor og krókspor.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Other Languages
Afrikaans: Borduurwerk
Ænglisc: Blēocræft
العربية: تطريز
azərbaycanca: Tikmə
беларуская: Вышыўка
български: Бродиране
brezhoneg: Broderezh
català: Brodat
čeština: Vyšívání
Чӑвашла: Тĕрĕ
Cymraeg: Brodwaith
dansk: Broderi
Deutsch: Sticken
English: Embroidery
Esperanto: Brodado
español: Bordado
euskara: Brodatu
فارسی: گل‌دوزی
suomi: Kirjonta
français: Broderie
magyar: Hímzés
Bahasa Indonesia: Bordir
italiano: Ricamo
日本語: 刺繍
ಕನ್ನಡ: ಕಸೂತಿ
한국어: 자수 (공예)
kurdî: Nimûş
Кыргызча: Саймачылык
Latina: Acupictura
मराठी: भरतकाम
Bahasa Melayu: Seni tekat
Nederlands: Borduren
norsk nynorsk: Broderi
norsk: Broderi
ਪੰਜਾਬੀ: ਕਢਾਈ
polski: Hafciarstwo
português: Bordado
română: Broderie
русский: Вышивание
sicilianu: Raccamu
srpskohrvatski / српскохрватски: Vez
Simple English: Embroidery
српски / srpski: Вез
svenska: Broderi
українська: Вишивання
oʻzbekcha/ўзбекча: Kashta
Tiếng Việt: Thêu
中文: 刺绣
粵語: 刺繡