Úrdú

Úrdú
اردو
MálsvæðiPakistan, Indland
HeimshlutiSuður-Asía
Fjöldi málhafa490 milljónir
Sæti4
ÆttIndóevrópskt

 Indóíranskt
  Indóarískt
   Hindí
    Vesturhindí
     Khariboli
      Hindí-úrdú
       úrdú

SkrifleturPersneska stafrófið
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Pakistan, Indland
Viðurkennt minnihlutamál
SILurd
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Úrdú (اردو,) er mállýska, af indóevrópska tungumálinu hindí, töluð af múslimum í Suður-Asíu. Úrdú er ríkismál Pakistan ásamt ensku. Úrdú er líka talað víða á Indlandi og er opinbert tungumál í fimm fylkjum. Úrdú á rætur að rekja til mállýskunnar kariboli, afbrigði af hindí sem varð til í Delí. Úrdú hefur orðið fyrir áhrifum frá m.a. persnesku, arabísku og tyrkneskum tungumálum í að minnsta kosti 900 ár. Ættjörð úrdú er í Uttar Pradesh í Norður-Indlandi en þar þróaðist tungumálið á tíma konungsríkisins Delí (1206–1527) og Mógulveldisins (1526–1858).

Úrdú er skiljanlegt hindímælendum í Indlandi. Tungumálin hafa sameiginlegan uppruna og hljóð- og málfræði þeirra eru svo svipuð að þau eru oft flokkuð sem eitt tungumál. Munirnir á tungumálunum eru ekki miklir og snúast aðallega um ritkerfi og orðaforða: persneska stafrófið er notað til að skrifa úrdú og tæknileg orð eru oftast úr persnesku eða arabísku þar sem á hindí er devanagari notað og tækniorð eru að mestu leyti úr sanskrít. Samt sem áður eru mörg orð úr arabísku, persnesku og sanskrít í báðum tungumálunum og flestir málfræðingar telja þau tvö staðalform af sama tungumálinu.

Vegna trúarlegrar þjóðernisstefnu telja mælendur úrdú og hindí tungumálin fullkomlega aðgreind tungumál þó að sú sé ekki raunin.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Acèh: Bahsa Urdu
Afrikaans: Oerdoe
አማርኛ: ኡርዱ
aragonés: Urdu
العربية: لغة أردية
مصرى: اوردو
অসমীয়া: উৰ্দু ভাষা
asturianu: Idioma urdu
azərbaycanca: Urdu dili
تۆرکجه: اوردو دیلی
беларуская: Урду
беларуская (тарашкевіца)‎: Урду
български: Урду
भोजपुरी: उर्दू
বিষ্ণুপ্রিয়া মণিপুরী: উর্দু ঠার
brezhoneg: Ourdoueg
bosanski: Urdu jezik
català: Urdú
нохчийн: Урду
čeština: Urdština
Чӑвашла: Урду
Cymraeg: Wrdw
dansk: Urdu
Deutsch: Urdu
Zazaki: Urduki
dolnoserbski: Urdušćina
ދިވެހިބަސް: އުރުދޫ
Ελληνικά: Γλώσσα Ούρντου
English: Urdu
Esperanto: Urduo
español: Urdu
eesti: Urdu keel
euskara: Urdu
فارسی: زبان اردو
suomi: Urdu
français: Ourdou
Nordfriisk: Urdu
Frysk: Oerdû
Gaeilge: An Urdais
galego: Lingua urdú
Avañe'ẽ: Urdu ñe'ẽ
गोंयची कोंकणी / Gõychi Konknni: उर्दू भाशा
ગુજરાતી: ઉર્દૂ ભાષા
客家語/Hak-kâ-ngî: Urdu-ngî
עברית: אורדו
हिन्दी: उर्दू भाषा
Fiji Hindi: Urdu
hrvatski: Urdu jezik
hornjoserbsce: Urdušćina
magyar: Urdu nyelv
հայերեն: Ուրդու
Bahasa Indonesia: Bahasa Urdu
Interlingue: Urdu
ГӀалгӀай: Урду
italiano: Lingua urdu
Basa Jawa: Basa Urdu
ქართული: ურდუ ენა
Kabɩyɛ: Urduu kʊnʊŋ
қазақша: Урду
kalaallisut: Urdumiutut
ಕನ್ನಡ: ಉರ್ದೂ
한국어: 우르두어
कॉशुर / کٲشُر: اُردُو زَبان
коми: Урду
Latina: Lingua Urdu
Lingua Franca Nova: Urdu
Limburgs: Urdu
Ligure: Lengua urdu
lietuvių: Urdu
latviešu: Urdu
मैथिली: उर्दु भाषा
Malagasy: Fiteny urdu
Māori: Reo Urdu
Baso Minangkabau: Bahaso Urdu
македонски: Урду
മലയാളം: ഉർദു
монгол: Урдү хэл
Bahasa Melayu: Bahasa Urdu
مازِرونی: اردو
Nāhuatl: Urdutlahtōlli
Plattdüütsch: Urdu
नेपाली: उर्दू
नेपाल भाषा: उर्दू भाषा
Nederlands: Urdu
norsk nynorsk: Urdu
norsk: Urdu
occitan: Ordo
ਪੰਜਾਬੀ: ਉਰਦੂ ਭਾਸ਼ਾ
polski: Język urdu
Piemontèis: Lenga urdu
پنجابی: اردو
português: Língua urdu
Runa Simi: Urdu simi
română: Limba urdu
русский: Урду
Kinyarwanda: Inyeyurudu
Scots: Urdu
سنڌي: اردو
davvisámegiella: Urdugiella
srpskohrvatski / српскохрватски: Urdski jezik
Simple English: Urdu
slovenčina: Urdčina
slovenščina: Urdujščina
shqip: Gjuha urdu
српски / srpski: Урду (језик)
svenska: Urdu
Kiswahili: Kiurdu
ślůnski: Gŏdka Urdu
தமிழ்: உருது
తెలుగు: ఉర్దూ భాష
тоҷикӣ: Забони урду
Tagalog: Wikang Urdu
Türkçe: Urduca
татарча/tatarça: Урду
ئۇيغۇرچە / Uyghurche: ئوردو تىلى
українська: Урду
اردو: اردو
oʻzbekcha/ўзбекча: Urdu
Tiếng Việt: Tiếng Urdu
მარგალური: ურდუ ნინა
ייִדיש: אורדו
Vahcuengh: Vah Vuhwjduh
中文: 乌尔都语
Bân-lâm-gú: Urdu-gí
粵語: 烏都文