Íris (blóm)
English: Iris (plant)

Íris (blóm)
Iris sibirica
Iris sibirica
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
Skipting:Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur:Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur:Iridaceae
Ætt:Iridoideae
Ættflokkur:Irideae
Ættkvísl:Iris
Einkennistegund
Iris germanica
L.
Subgenera

Hermodactyloides
Iris
Limniris
Nepalensis
Scorpiris
Xiphium

Samheiti

Belamcanda
Hermodactylus
Iridodictyum
Juno
Junopsis
Pardanthopsis
×Pardancanda
Xiphion

Iris er ættkvísl um 260–300,[1][2] tegunda blómstrandi plantna með skrautlegum blómum. Nafnið kemur úr grísku orðinu yfir regnboga, sem er einnig nafnið á Grísku gyðju regnbogans , Íris. Sumir höfundar telja að nafnið vísi til fjölda blómlita í ættkvíslinni.[3] Auk þess að vera fræðiheitið, er íris almennt heiti yfir allar tegundir ættkvíslarinnar auk nokkurra náskyldra ættkvísla. Hún er vinsælt garðblóm.


Other Languages
Afrikaans: Iris
العربية: سوسن
azərbaycanca: Süsən
žemaitėška: Vėlkdalgīs
беларуская: Касач
български: Ирис (растение)
čeština: Kosatec
Deutsch: Schwertlilien
Ελληνικά: Ίρις (βοτανική)
English: Iris (plant)
Esperanto: Irido
español: Iris (planta)
euskara: Lirio
فارسی: زنبق
Nordfriisk: Iris
galego: Lirio
עברית: אירוס
hrvatski: Perunika
hornjoserbsce: Škleńčica
magyar: Nőszirom
հայերեն: Հիրիկ
Bahasa Indonesia: Iris (tumbuhan)
Ido: Irido
italiano: Iris (botanica)
日本語: アヤメ属
ქართული: ზამბახი
қазақша: Құртқашаш
한국어: 붓꽃속
kurdî: Pizîlaq
Кыргызча: Чекилдек (Iris)
lietuvių: Vilkdalgis
Nederlands: Lis (geslacht)
polski: Kosaciec
português: Iris (género)
Runa Simi: Hamachi
română: Stânjenel
سنڌي: زنبق
srpskohrvatski / српскохрватски: Perunika
Simple English: Iris (plant)
slovenščina: Perunika
српски / srpski: Перунике
svenska: Irissläktet
тоҷикӣ: Савсан
українська: Півники
Tiếng Việt: Chi Diên vĩ
中文: 鸢尾属