Ætifífill

Ætifífill
Stilkur með blómum
Stilkur með blómum
Vísindaleg flokkun
Ríki:Jurtaríki (Plantae)
(óraðað):Dulfrævingar (Magnoliophyta)
(óraðað)Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur:Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt:Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættflokkur:Heliantheae
Ættkvísl:Helianthus
Tegund:
H. tuberosus

Tvínefni
Helianthus tuberosus
L.

Ætifífill (fræðiheiti: Helianthus tuberosus) er fjölær jurt, náskyld sólblómi, sem er upprunnin á austurströnd Norður-Ameríku. Ætifífill er aðallega ræktaður vegna ætra rótarhnýða. Hnýðin eru oft elduð á svipaðan hátt og kartöflur en innihalda inúlín í stað sterkju.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
تۆرکجه: شلقم
беларуская: Тапінамбур
беларуская (тарашкевіца)‎: Тапінамбур
català: Nyàmera
Чӑвашла: Топинамбур
dansk: Jordskok
Deutsch: Topinambur
dolnoserbski: Topinambur
Esperanto: Terpiro
eesti: Maapirn
euskara: Topinanbu
français: Topinambour
hrvatski: Čičoka
hornjoserbsce: Topinambur
հայերեն: Գետնախնձոր
日本語: キクイモ
ქართული: მიწავაშლა
қазақша: Жер алмұрты
한국어: 뚱딴지
kurdî: Sêvaxîn
Кыргызча: Топинамбур
latviešu: Topinambūrs
македонски: Чичока
Nederlands: Aardpeer
norsk nynorsk: Jordskokk
norsk: Jordskokk
română: Topinambur
русский: Топинамбур
srpskohrvatski / српскохрватски: Čičoka
Simple English: Jerusalem artichoke
slovenščina: Topinambur
српски / srpski: Čičoka
Türkçe: Yerelması
татарча/tatarça: Топинамбур
тыва дыл: Топинамбур
українська: Топінамбур
oʻzbekcha/ўзбекча: Topinambur
vèneto: Topinanbur
Tiếng Việt: Cúc vu
中文: 菊芋
粵語: 菊芋