Ástand stofns

Ástand stofns
(eftir hættustigi á Rauða lista IUCN)
Útdauða
Útdauða í náttúrulegum heimkynnum
Í bráðri útrýmingarhættu
Í útrýmingarhættu
Viðkvæmar
Við hættumörk

Ástand stofns lífveru gefur vísbendingu um það hversu líklegt er að tegundin eigi eftir að lifa af í náinni framtíð á tilteknu svæði eða í heiminum öllum. Mörg atriði eru tekin til greina þegar ástand stofns er metið; ekki aðeins hversu margir einstaklingar eru til, heldur líka aukning eða minnkun stofnsins á tilteknu tímabili, æxlunartíðni, þekktar ógnir, og svo framvegis.

Þekktasti listinn yfir ástand stofna lífvera er Rauði listi IUCN, en til eru margir sérhæfðari listar, eins og CITES sem takmarkar milliríkjaverslun með tilteknar lífverur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að .
Other Languages
Afrikaans: Bewaringstatus
العربية: حالة حفظ
azərbaycanca: Mühafizə statusu
беларуская: Ахоўны статус
brezhoneg: Statud mirerezh
bosanski: Status zaštite
Esperanto: Konserva statuso
فارسی: وضعیت بقا
客家語/Hak-kâ-ngî: Pó-fu Chhong-khóng
עברית: מצב שימור
hrvatski: Status zaštite
Bahasa Indonesia: Status konservasi
日本語: 保全状況
la .lojban.: jutre'i tcini
한국어: 보전 상태
lietuvių: Apsaugos būklė
македонски: Заштитен статус
Bahasa Melayu: Status pemuliharaan
Nederlands: Beschermingsstatus
srpskohrvatski / српскохрватски: Status zaštite
Simple English: Conservation status
slovenčina: Stupeň ohrozenia
slovenščina: Ohranitveno stanje
тоҷикӣ: Мақоми ҳифз
Türkmençe: Gorag statusy
Türkçe: Korunma durumu
中文: 保护状况
Bân-lâm-gú: Pó-io̍k chōng-hóng
粵語: 瀕危指標